Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Page 96
94
Skrásettir á háskólaárinu:
Skrásettir í upphafi haustmisseris:
63. Ágúst Hálfdánsson, f. í Reykjavík 5. nóv. 1947. For.: Hálf-
dán Ág. Jóhannesson verkstjóri og Salóme Þorsteinsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: II. 7.07.
64. Árni Björn Jónasson, f. í Hafnarfirði 19. júlí 1946. For.:
Jónas Sigurðsson kennari og Einarína P. Árnadóttir. Stú-
dent 1967 (R). Einkunn: I. 7.66.
65. Ásbjörn Jóhannesson, f. á Húsavík 20. des. 1942. For.:
Jóhannes Björnsson og Jóhanna Skúladóttir. Stúdent 1967
(A). Einkunn: I. 8.81.
66. Bergþór Halldórsson, f. að Heiðarbæ í Villingaholtshreppi
2. maí 1947. For.: Halldór Guðbrandsson bóndi og Heiðrún
Bjömsdóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 8.54.
67. Björgvin Víglundsson, f. í Reykjavík 4. maí 1946. For.:
Víglundur Guðmundsson bílstjóri og Margrét Grímsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: II. 6.74.
68. Björn Magnússon, f. í Norðfirði 28. sept. 1946. For.:
Magnús Guðmundsson kennari og Guðrún Björnsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: II. 7.01.
69. Egill Benedikt Hreinsson, f. á Akureyri 30. júní 1947. For.:
Hreinn Benediktsson prófessor og Sigríður Kristjánsdóttir.
Stúdent 1967 (A). Einkunn: I. 7.91.
70. Guðfinnur Gísli Þórðarson, f. í Hafnarfirði 4. apríl 1947.
For.: Þórður Gíslason bílstjóri og Ingibjörg Bjarnadóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 8.17.
71. Guðmundur Pálmi Kristinsson, f. i Reykjavík 24. maí 1947.
For.: Kristinn Guðmundsson húsasmíðameistari og Ingi-
björg Ó. Pálsdóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.28.
72. Guðrún J. Zoéga, f. í Reykjavík 4. sept. 1948. For.: Jó-
hannes Zoéga verkfræðingur og Guðrún Benediktsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 8.52.
73. Gylfi Sigurðsson, f. að Árnesi, Andakílshr., 3. nóv. 1947.
For.: Sigurður Guðmundsson vélstjóri og Laufey Lofts-
dóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.65.