Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Page 113
111
Vilborg Sigurðardóttir (3 stig í mannkynssögu, 2 stig í
dönsku). Aðaleinkunn: II. 9.50.
Þuríður Kvaran (3 stig í ensku, 2 stig í mannkynssögu). Aðal-
einkunn: II. 9.30.
Þessir stúdentar luku B.A.-prófi skv. nýrri reglugerð:
Guðrún Karlsdóttir (3 stig í íslenzku, 2 stig í þýzku, 1 stig
í bókasafnsfræði). Aðaleinkunn: II. 9.97.
Sigrún R. Þorsteinsdóttir (3 stig í ensku, 2 stig í frönsku,
1 stig í sagnfræði). Aðaleinkunn: II. 10.33. Hún lauk prófi í
uppeldisfræðum í janúar 1969 með II. einkunn, 9.54.
Silja Aðalsteinsdóttir (3 stig í ensku, 3 stig í íslenzku). Aðal-
einkunn: I. 12.47.
Vigdís Finnbogadóttir (3 stig í ensku, 3 stig í frönsku). Aðal-
einkunn: I. 13.17. Hún lauk prófi í uppeldisfræðum vorið 1968
með I. einkunn, 12.63.
VI. Próf í forspjallsvísindum.
1 lok fyrra misseris luku 86 stúdentar prófi í heimspekileg-
um forspjallsvísindum. Prófið var skriflegt og fór fram 13.
janúar.
1. Andrés Fjeldsted. 2. Auðbergur Jónsson. 3. Baldur Guð-
laugsson. 4. Bergþór Konráðsson. 5. Bessí Jóhannsdóttir. 6.
Birna Ólafsdóttir. 7. Bjami Þór Jónsson. 8. Björgólfur Krist-
jánsson. 9. Björn Hafsteinsson. 10. Björn Sigurðsson. 11. Borg-
hildur Einarsdóttir. 12. Einar Haukberg Guðmundsson. 13. Ein-
ar Magnússon. 14. Eygló Eyjólfsdóttir. 15. Gamalíel Sveinsson.
16. Garðar Valdimarsson. 17. Gestur Yngvi Pálsson. 18. Gísli
Benediktsson. 19. Gísli Þorsteinsson. 20. Guðjón Magnússon. 21.
Guðmundur Hafliðason. 22. Guðmundur Sigurjónsson. 23. Guð-
rún Sveinbjarnardóttir. 24. Gunnar H. Antonsson. 25. Gunnar
Jóhannsson. 26. Gunnar Valtýsson. 27. Gunnlaugur Claessen. 28.
Gylfi Haraldsson. 29. Hafdís Ingvarsdóttir. 30. Hans Wium Ól-
afsson. 31. Haukur Ágústsson. 32. Haukur Ingibergsson. 33.
Helgi Már Bergs. 34. Heigi Magnússon. 35. Hjálmar Freysteins-