Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Side 119
117
arráðs 1947—59, forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur frá nóv.
1959 til okt. 1960. Meðal félagsstarfa: Form. Heimdallar, félags
ungra sjálfstæðismanna í Rvík, 1935—39, framkv.stj. lands-
málafél. Varðar í Rvík 1936—37, erindreki Sjálfstæðisflokksins
1937—39; form. Sambands ungra sjálfstæðismanna 1940—42;
stýrði stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins frá stofnun hans
1938 til 1940; í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins 1948—1965. Kos-
inn varaform. Sjálfstæðisfl. 22. okt. 1961. Form. Islandsdeildar
Þingmannasambands Norðurlanda frá 1945 og forseti sambands-
ins 1947 og 1957, form. íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasam-
bandsins frá inngöngu Islands 1951; form. Norræna félagsins
á Islandi 1954 til 1965, form. Fegrunarfélags Rvíkur frá stofn-
un þess 17. júní 1948 til 1951.
Helztu rit og ritgerðir auk doktorsrits: Æran og vernd henn-
ar, Rvík 1943 (fjölritað); Um ræðumennsku, í riti Heimdallar:
Stjórnmál; The Constitution of Iceland, Oxford 1946; Málfrelsi
og meiðyrði, Samtíð og saga III, 139, Rvík; Comments on the
Constitution of Iceland, Constitutions of Nations II, The Rom-
ford Press, Concord, N.H., 1950, 179; Löggjöfin um réttindi og
skyldur starfsmanna ríkisins, Úlflj. VII, 3. tbl. 1954; Ráðhús
Reykjavíkur, Nýtt Helgafell I, 1956, 15; Um mannréttinda-
ákvæði stjórnarskrárinnar, í ritinu Þjóðmál 1959; Privatlivets
fred, ritgerð og erindi á 22. norræna lögfræðingamótinu 1960;
Konstitutionel nödret, í Beretning om det XXV. nordiske inter-
parlamentariske delegeretmöte i Oslo 1946; Island i det inter-
nationale samarbejde, í sama riti; Parlamenternes medvirken
i udenrigs politiken, í Beretning om det XXIX. nordiske inter-
parlamentariske delegeretmöte i Oslo 1953; Greinargerð um
skipulag og starfsháttu bandalags Sameinuðu þjóðanna (samið
ásamt Einari Arnórssyni), Alþtíð. 1946, 65. löggjafarþing. Ýms-
ar ritgerðir í blöðum um stjórnmál.
Hann kvæntist 4. apríl 1941 Völu Ásgeirsdóttur forseta Is-
lands Ásgeirssonar og k. h. Dóru Þórhallsdóttur. Þau eiga fjög-
ur börn.