Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Page 135
133
XIII. SKÝRSLA HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS
1967
Fyrirkomulag happdrættisins var með sama hætti og síðastliðið
ár, 60,000 hlutamiðar í tveim flokkum, eða 120,000 heilmiðar. Sala
jókst enn á árinu, og varð hún 206,772 hálfmiðar (203,504 hálfmið-
ar árið áður), eða 86,15% (84,79%).
Fyrir selda hlutamiða voru greiddar 111.132.270,00 krónur (109.-
304.370,00). Viðskiptamenn hlutu í vinninga 78.193.250 krónur (75.-
490.250,00). Ágóði af rekstri happdrættisins var kr. 20.520.338,70
(21.366.639,82). Tekjurýrnunin stafaði aðallega af óhagstæðu vinn-
ingshlutfalli þeirra miða (óseldra miða), sem happdrættið spilaði
sjálft á, svo og hækkun á ýmsum kostnaðarliðum. Kostnaður við
rekstur happdrættisins, annar en umboðslaun, var kr. 4.566.942,33
(4.649.044,22), eða 4,11% (4.25%) af veltu happdrættisins.
Páll H. Pálsson.
Rekstursreikningur árið 1967.
Gjöld:
1. Vinningar . kr. 90.720.000,00
2. Kaup . — 1.699.315,74
3. Sölulaun , — 7.779.258,90
4. Burðargjald , — 68.489,00
5. Hlutamiðar , — 619.688,50
6. Kostnaður við drátt — 96.186,45
7. Auglýsingar , — 627.280,50
8. Kostnaður umboðsmanna ... , — 248.878,74
9. Skrifstofukostnaður o. fl. ... — 189.178,08
10. Vinningaskrár — 244.671,00
11. Símakostnaður — 29.045,00
12. Húsaleiga — 147.500,00
13. Ljós og hiti — 22.606,39
14. Ræsting — 65.929,95
15. Eyðublöð og bókhaldsbækur . — 98.526,00
16. Stjórnarlaun — 76.505,00
17. Endurskoðun — 94.366,00