Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Side 148
XV. STÖRF STÚDENTARÁÐS HÁSKÓLANS OG
STÚDENTAFÉLAGS HÁSKÓLANS 1967—68
STÖRF STÚDENTARÁÐS HÁSKÓLA ISLANDS
1967—1968.
Formaður Stúdentaráðs, Björn Bjarnason, stud. jur., tók saman.
Stúdentaráð var kjörið 15. apríl 1967 og var sjálfkjörið til ráðsins.
Fyrsti fundur þess var haldinn 20. apríl. Á honum var stjórn ráðs-
ins kjörin og ráðsliðar skipuðust í nefndir. Þessir áttu sæti í ráðinu
þetta starfsár og skiptu þannig með sér verkum:
Stjórn: Björn Bjarnason, stud. jur., formaður, Ólafur Oddsson,
stud. mag., varaformaður, Jóhann Heiðar Jóhannsson, stud. med., Hös-
kuldur Þráinsson, stud. philol., Agnar Friðriksson, stud. oecon.
Hagsmunanefnd: Jóhann Heiðar Jóhannsson, stud. med., formaður,
Georg Tryggvason, stud. jur., Júlíus Sæberg Ólafsson, stud. oecon.,
Leifur Benediktsson, stud. polyt., Sigfús Elíasson, stud. odont., Úlfar
Guðmundsson, stud. theol., Björn Þorsteinsson, stud. philol.
Menntamálanefnd: Höskuldur Þráinsson, stud. philol., formaður,
Edda Björnsdóttir, stud. med., Kristín Blöndal, stud. philol., Páll Jens-
son, stud. polyt., Gyifi Knudsen, stud. jur.
Utanríkisnefnd: Ólafur Oddsson, stud. mag., formaður, Valur Vals-
son, stud. oecon., Guðjón Magnússon, stud. med., Þráinn Þorvaldsson,
stud. oecon., Benedikt Guðbjartsson, stud. jur.
Fjárhagsnefnd: Agnar Friðriksson, stud. oecon., formaður, Þórar-
inn Sveinsson, stud. med., Kristján Guðmundsson, stud. theol., Einar
Magnússon, stud. odont.
Fundir stúdentaráðs voru alls 7 á starfsárinu. Stjórn ráðsins hélt
alls 37 fundi, hagsmunanefnd 24 fundi, og utanríkisnefnd 17 fundi.
Fundir menntamálanefndar og f járhagsnefndar voru nokkru færri.
Mál þau, sem ráðið og nefndir þess fjölluðu um, voru fjölmörg.
Hér verður aðeins drepið á þau helztu. Þegar ráðið hóf starf sitt,
hafði verið unnið að undirbúningi lagafrumvarps um Félagsstofnun
stúdenta. t október 1967 var frumvarp þetta sent af háskólaráði og
stúdentaráði til menntamálaráðuneytisins ásamt greinargerð stúdenta-
ráðs og bréfi háskólarektors. 1 byrjun febrúar 1968 skipaði mennta-