Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Side 69
67
Báldur Jónsson: íslenzk málfræði og málsaga. Var settur stað-
gengill próf. Hreins Benediktssonar þetta háskólaár. 1 stað hans
kenndi Svavar Sigmundsson, cand. mag.
Bergsteinn Jónsson: Mannkynssaga, fslandssaga.
Helgi Guðmundsson: íslenzk málfræði og málsaga.
Óskar Halldórsson: íslenzk bókmenntasaga.
Sveinn Skorri Höskuldsson: íslenzk bókmenntasaga.
Dósentar:
Alan E. Boucher, Ph.D.: Enska.
Arni Böðvarsson, settur dósent: Almenn málvísindi og hijóð-
fræði.
Magnús G. Jónsson: Franska.
Aukakennarar:
Ásgeir Blöndal Magnússon, cand. mag.: Gotneska.
AuÖur ÞórÖardóttir, M.A.: Latina.
Dr. phil. Björn Sigfússon, háskólabókavörður: Bókasafnsfræði
og handritalestur.
Einar Sigurðsson, cand. mag.: Prentlistarsaga, bókfræði.
Garðar Ingvarsson, Dipl. Volksw.: Landafræði.
Grethe Benediktsson, mag. art.: Danska.
Gylfi Már Guðbergsson, M.A.: Landafræði.
Jón Guðnason, cand. mag.: Norðurlandasaga.
Jón Júlíusson, fil. kand.: Latína.
Jón Sveinbjörnsson, dósent: Griska.
Kjartan Gislason, dr. phil.: Þýzka.
Kristín H. Pétursdóttir, M.A.: Bókasafnsfræði.
Ólafur Hjartar, B.A.: Bókasafnsfræði.
Ottó Jónsson, M.A.: Enska.
Silja Aðalsteinsdóttir, B.A.: íslenzka fyrir erlenda stúdenta.
ArnoldR. Taylor, Ph.D.: Ensk málsaga (vormisseri).
Sendikennarar:
Sven Magnus Orrsjö, fil. mag.: Sænska.
Dr. phil. Johann H. J. Runge: Þýzka.
Prófessor Röbert G. Cook: Enska.
Preben Meulengracht Sörensen: Danska.