Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 34

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 34
32 hafa nú verið lagðar tillögur til fjárveitinga til ýmissa bygginga í þágu Háskólans, er nema nokkrum tugum milljóna. Allt frá 1963 hefir verið óskað eftir fé til byggingaframkvæmda, en því miður hafa þær óskir sumpart alls ekki náð fram að ganga eða fjárveitingar hafa verið miklum mun minni og hægari en vonir manna stóðu til. Þessi afstaða hefir valdið mér miklum vonbrigð- um, en um það hefi ég þó verið fáorðari en um hitt, sem góðu hefir gegnt gagnvart Háskólanum af hálfu ríkisvalds — og verða menn að virða þá afstöðu mina eftir málefnum. Háskólinn býr við miklu krappari kjör en sæmilegt má telja, og ég er þess full- viss, að íslenzk þjóð vill ekki, að Háskólinn búi við þá kreppu, sem hrjáir hann og varnar vexti og vísindaþróun. Þessi vanbúnaður og vanhagir allir sæma ekki íslenzku þjóðfélagi, sem sýnt hefir, að það getur færzt mikið í fang á ýmsum öðrum sviðum. En við skulum ekki eingöngu beina geiri okkar að ríkisvaldinu — við verðum einnig Háskólans menn að gera stórauknar kröfur til okkar sjálfra, leggja okkur í líma um bættar kennsluaðferðir, sem vafalaust standa í mörgum tilvikum mjög til bóta, og leggja m. a. til í auknum mæli kennslugögn og stuðla að frjórri og lif- rænni kennslu með aukinn kost kennslutækja að bakhjalli. Fyrir- lestraformið er hér enn miklu fyrirferðarmeira en góðu hófi gegnir — og hér skortir mjög semínaræfingar og ýmsar verkleg- ar æfingar. 1 flestum deildum við norrænu háskólana má telja að fyrii’lestrar séu algerlega víkjandi kennsluform og sumstaðar eru þeir lagðir með öllu fyrir róða. Er æskilegt að stofna til viðræðna og jafnvel námskeiða út af þessum málum og var raunar haldinn einn slíkur viðræðufundur s.l. vetur milli nokkurra kennara og stúdenta að frumkvæði mínu og menntamálanefndar Stúdenta- ráðs Háskólans. Rannsóknirnar eru þó sá þáttur í starfsemi Háskólans, sem ég hefi þrátt fyrir allt enn meiri áhyggjur af en kennslunni. Ef skóli er ekki rannsóknarstofnun, er hann ekki háskóli, nema í orði kveðnu. Rannsóknaraðstaða hér við Háskólann er mjög örðug í flestum greinum. Við verðum að horfast í augu við þann raun- sanna vanda. 1 því efni hljóta að verða alger stefnuhvörf, ef ekki á að lenda gersamlega í strandi. öilum aðbúnaði að rannsóknar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.