Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 204

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 204
202 Framkvæmdastjóra hennar var falið að annast rekstur þess. Skömmu síðar var verð ákveðið fyrir sumarið 1969. í nóvember 1968 var gengi íslenzku krónunnar lækkað. Hótelverðið var tekið til endurskoðunar og síðan ákveðið þannig fyrir nóttina: einsmannsherbergi 5$ eða 440 kr., tveggjamannaherbergi 7$ eða 615 kr. Veitingasala í mötuneyti hótelsins hafði verið leigð út til Tryggva Þorfinnssonar, matreiðslumanns. Ákveðið var að halda áfram sam- starfi við hann. Matarverð hótelsins fyrir sumarið 1969 var ákveðið þannig: morgunverður 75 kr., hádegisverður 150 kr., kvöldverður 175 kr. Nýting hótelsins sumarið 1969 nam tæpum 75%. Hótelherbergi eru alls 84. Á hótelinu unnu alls 20 manns sumarið 1969. Þann 14. júní 1969 afhenti Gideon-félagið Hótel Garði biblíuna á íslenzku og ensku, eitt eintak á hvoru máli á hvert herbergi hótelsins. í lok október 1969 var hótelverð fyrir sumarið 1970 ákveðið þanti- ig: einsmannsherbergi 6$ eða 528 kr., tveggjamannaherbergi 8$ eða 704 kr. Matarverð: Morgunverður 80 kr., hádegisverður 167 kr., kvöld- verður 193 kr. Verð herbergja hækkar um 14—20%, en matarverð 10% til jafnaðar frá sumrinu 1969. Kaffisala stúdenta. í 4. tl. 2. gr. reglugerðarinnar segir: „Eignir og skuldbindingar Kaffisölu stúdenta hverfa til stofnunarinnar, og tekur hún við rekstri Kaffisölunnar." Stjórn stúdentaráðs annaðist rekstur kaffisölunnar, þar til félags- stofnunin tók við rekstrir.um, þegar honum lauk skólaárið 1967/1968 Þær Fjóla Halldórsdóttir og Jóhanna Lárusdóttir undirbúa og selja veitingar í kaffisölunni og annast vörukaup. Fjárreiður og eftirlit kaffisölunnar er í höndum framkvæmdastjóra félagsstofnunar. Afskipti stjórnarinnar af rekstri kaffisölunnar miðuðu fyrst og fremst að tilraunum til að auka hagræðingu og afgreiðsluhraða í kaffistofunni. Var skenkiborði og fleiru breytt í þessu skyni. Einnig var keypt hraðvirk uppþvottavél til kaffisölunnar. Vorið 1969 barst beiðni frá nokkrum hóp stúdenta um að fá að snæða í hádeginu í húsakynnum kaffistofunnar. Féllst stjórnin á að reyna þetta til reynslu fyrst um sinn og skyldi stofan vera opin frá 12.15—13.15. Það skilyrði var sett, að stúdentar tryggðu nægilegt eftirlit. í nánum tengslum við þetta leyfi var sú framkvæmd, að skipta kaffistofunni í tvennt meö harmoníkuhurð, og er fremra her- bergið alltaf opið. Verð á söluvörum í kaffistofu er frá 1. júní 1969: kaffi, te og i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.