Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Qupperneq 31
UrjæSu rektors við afhendingu prófskírteina vorið 1976
29
£angurinn renni til viðhalds, tækjakaupa
Þannig má ætla, að um 500 millj. kr.
ari 01 framkvæmda á Landspítalalóð, en
túmlega 400 millj. kr. til framkvæmda á
'úskólalóð, en það mun nægja til þess að
f^1Sa tvo hæfilega stóra byggingaráfanga á
askólalóðinni á næstu fimm árum. Von-
andi verður fastmótað skipulag orðið til fyrir
ocma, þegar hafist verður handa, og ekki
®r ólíklegt, að nýjar byggingar rísi bæði
Vrir verkfræði og raunvísindi vestan Suð-
utgötu og fvrir aðrar deildir austan Suður-
k°tu á bessu fimm ára tímabili. Starfandi er
raðgjafamefnd fyr ir rektor og háskólaráð
f'ð undirbúning ákvörðunar um næstu
Vggingar, en yfirvöld menntamála og fjár-
múia hafa vitaskuld siðasta orðið í þessum
tnálum.
síðastliðnum vetri var tekin í notkun
nV bygging fyr
ir verkfræði- og raunvísinda-
, _ > °g er það nú stærsta byggingin á há-
s ólalóðinni. Hefur það bætt mjög aðstöðu
vfcrkfrasði- og raunvísindadeildar.
I sumar verður reist bráðabirgðahús yfir
lna nyju tölvu háskólans og unnið að
feytingum á ýmsu húsnæði í því skyni að
a betri nýtingu.
^askólinn leigir ennþá mikið húsnæði
s vegar um bæinn, en þar munar mest
Urn húsnæði í Ármúla og á Grensásvegi fyr-
1 r, ‘knadei 1 d og líffræðiskor, og húsnæði
Suðurlandsbraut fyrir hjúkrunarnáms-
raut. 1 athugun er nú að leigja húsnæði fyr-
ma nýju námsbraut í sjúkraþjálfun.
^VÍar ieiSir í námi og nýjar stofnanir
eð lögum frá Alþingi frá í vor var á-
veðið að stofna nýja deild við Háskóla
ands_ 15. sept. í haust — félagsvísinda-
61 d. I henni verður námsbraut í almenn-
um þjóðfélagsfræðum sameinuð sálarfræði,
uppeldisfræði og bókasafnsfræði, sem flytj-
ast úr heimspekideild. Verði félagsráðgjaf-
arnám fært inn í háskólann, er því ætlaður
bás þar.
Með heimild í lögum frá 1974 hefur ver-
ið ákveðið að stofna námsbraut í sjúkra-
þjálfun við háskólann, og hefur nokkurt
fé verið veitt til þess á fjárlögum. Verið
er að semja um húsnæði fyrir námsbraut-
ina, ráðinn hefur verið námsbrautarstjóri,
og nokkur vissa er fyrir því að fá í vetur
sérmenntaðan erlendan kennara, sem er
væntanlegur hingað í heimsókn innan fárra
vikna.
Með nýsamþykktum lögum hefur verið
ákveðið að flytja menntun endurskoðenda
á háskólastig og verður þar um að ræða sér-
stakt svið innan viðskiptadeildar.
Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á
reglugerðum og námsskrám ýmissa deilda.
I haust mun heimspekideild væntanlega
taka til starfa undir nýrxi reglugerð, sem
er byggð á námseiningakerfi, og í vændum
er líklega sú breyting á námi í heimspeki-
legum forspjallsvísindum, að þau nái til
allra stúdenta.
Sett hefur verið á laggirnar Reiknistofn-
un háskólans með sérstakri stjórn. Henni er
ætlað að annast margvíslega tölvuþjónustu,
aðallega fyrir háskólann, stofnanir hans og
fyrirtæki. Þjónustustarfsemi þessi verður
flutt frá Reiknistofu Raunvísindastofnunar
háskólans, en aukin og efld, enda er há-
skólinn nú mun betur í stakk búinn til
þess en áður, og verður síðar vikið að því.
Áhugi er á því að skapa skilyrði til náms
í matvælaverkfræði og matvælaefnafræði í
háskólanum í samvinnu við rannsóknastofn-
anir atvinnuveganna, en fjárveiting hefur
ekki fengist enn þá.