Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Page 35
Ur ræ3u rektors við afhendingu prófskírteina vorið 1976
33
^ormáli brautskráningar
. bessu vori luku ails 202 prófi frá Háskóla
Islands og skiptast þeir þannig á deildir:
Guðfræðideild 3.
Læknadeild 47.
Lyfjafræði lyfsala 7.
Tannlæknadeild '6.
Lagadeild 19.
Tiðskiptadeild 30.
Heimspekideild 35.
Verkfræði- og raunvísindadeild 52.
Námsbraut í almennum þjóðfélagsfræð-
um 3.
Haustið 1975 luku alls 57 prófi frá há-
S °lanum og á miðjum síðasta vetri 58.
Hs luku því 322 prófi frá Háskóla íslands
áskólaárið 1975—76. Sambærileg tala fyr-
árið 1974_75 var 234.
í>að hefur jafnan verið svo, að flestir
°ffa til háskólanáms sem eðlilegs fram-
aids að loknu stúdentsprófi. Margir eru
Pað þó;
sem fara aðrar leiðir, og engin á-
stæða er til þess að ætla nú á dögum, að
Peir velj; endilega röngu leiðina, og þeir,
Stm 1 háskóla fara, velji þá réttu.
En hvert er þá hlutverk háskólanámsins?
^Vl' er ekki auðsvarað, og ef til vill er það
eytilegt frá einum tíma til annars og ein-
Um stað til annars. Samt sem áður skiptir
fniklu máli, að við reynum að gera okkur
Sfein fyrir þvi.
Eg sat nýlega ráðstefnu í San Francisco,
®f sem m.a. var fjallað um hlutverk há-
olanáms. Einn frummælenda lagði á-
erslu á ferns konar hlutverk þess:
1 fyrsta lagi:
Háskólar eiga að hlúa að þjóðlegri vit-
und 0g menningu.
í*að mun rétt vera, að háskólar hafa víða
°g a ýmsum tímum orðið sameiningartákn
í frelsisbaráttu þjóða gegn erlendu valdi
eða innlendri harðstjórn. I þeim hafa þjóð-
legar menntir og þjóðlegar hefðir verið í
hávegum hafðar. Víðast hvar hefur þetta
sjónarmið orðið að þoka, þar sem gildi
frelsis og þjóðlegrar vitundar og menning-
ar hefur gleymst að nokkxu, annað hvort
í skugga annarra og áþreifanlegri verðmæta
eða alþjóðahyggju.
I ljósi þessa má segja, að varhugavert
geti verið að sníða háskóla eftir erlendum
fyrirmyndum eingöngu, nema að við telj-
um þjóðernislega sérstöðu yfirleitt óæski-
lega.
I öðru lagi:
Háskólar eiga að sjá þjóðfélaginu fyrir
hópi úrvalsmanna, sem gcetu orðið sannir
leiðtogar þjóðarinnar — eins konar „élite".
Þó að forystumenn þjóða séu ekki ávallt
og endilega háskólagengnir, þá er varasamt
að gera lítið úr því hluverki háskóla á iiðn-
um áratugum og öldum að skapa leiðtoga.
Um leið og háskólar hafa orðið meiri al-
menningseign í velferðarþjóðfélögum nú-
tímans, hefur þetta sjónarmið þó orðið að
þoka. „Egalité" hefur leyst „élite" af hólmi.
I þriðja lagi:
Háskólar eiga að sjá þjóðfélaginu fyrir
sérmenntuðu vinnuafli.
Þessi krafa hefur verið hávær eftir síðari
heimstyrjöldina, einkum fyrst í stað, þegar
þörfin fyrir sérmenntað fólk til uppbygg-
ingar var sem mest.
I fjórða lagi:
Háskólar eiga að vera brunnur þekkingar
og menntunar, er sem flestir geti sótt í að
eigin vild sér til lífsnautnar.
Þessi krafa mótaði mjög stefnu stúdenta
á Vesturlöndum á árunum eftir 1968, en
vék nokkuð fyrir sérmenntunarkröfunni á
nýjan leik, þegar þrengdi að avinnumögu-
3