Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Blaðsíða 61
lagadeild og fræðasvið hennar
59
,nngangur
Árið 1970 gekk í gildi ný reglugerð fyrir
agadeild, sbr. auglýsingu nr. 81/1970 um
staðfestingu forseta íslands á breytingu á
feglugerð nr. 76/1958 fyrir Háskóla ís-
ands. Hefur þeirri reglugerð síðan verið
reytt tvívegis, sbr. auglýsingu nr. 9/1971
°8 nr. 63/1975. Fól þessi reglugerð í sér
irnsar veigamiklar breytingar á námi í
agadeild frá því sem fyrr hafði verið. Um
helstu
nymæli skal vísað til ritgerðar eftir
ór Vilhjálmsson prófessor, „Breytingar „
aganámi", sem birtist í Úlfljóti 1970, bls.
. ■’ -262. Samkvæmt reglugerðinni skipt-
lst laganám nú í þrjá hluta. Er til þess
^rlast að stúdentar ljúki fyrsta hluta prófi
e rir tveggja ára nám, annars hluta prófi
e r>t fjögurra ára nám og þriðja hluta,
Se,m íafnframt er embættispróf, eftir fimmta
namsárið í deildinni. Náms- og prófsefni
et hið sama fvrstu fjögur námsárin og eru
nams8reinar í höfuðatriðum hinar sömu
n.g lengst af hafa verið, en í þriðja hluta eða
'nimta árið gefst stúdentum kostur á að
Ve la ser tilteknar greinar. Er það valfrelsi
'['þætt. í fyrsta lagi skal stúdent kjósa sér
eir|a aðalkjörgrein og skal það vera náms-
-rein er hann hefur áður lagt stund á í
sadeild eða velur sér sem bundna kjör-
iSrein. Aðalkjörgrein fylgja síðan tvær auka-
Sreinar sem stúdent ber að velja sér og
naSt ^ær bundnar kjörgreinar. Eru þær
s tm. Hefur Iagadeild sett sérstakar reglur
’ ,k'°rnam stúdenta á fimmta ári, þ. e.
fl*ia hluta, og voru þær samþvkktar á
endarfundi 8. mars 1974.
, v° er kveðið á í reglugerð að hver
ent skuli. áður en hann hefur nám í
1 'a hluta, velja einn af kennurum deild-
ajlnnar umsjónarkennara sinn og er valið
1 bundið við prófessora. Einungis
er
áskilið samþykki deildarforseta og hlutað-
eigandi kennara. I samráði við umsjónar-
kennara ber stúdent að gera áætlun um
nám sitt í þriðja hluta og skal þar m. a
tekið fram hvort hann stefni að prófi eða
ritgerð í greininni. Hlutverk umsjónarkenn-
ara er annars að fylgjast með námi stúdenta
í þriðja hluta og leiðbeina þeim.
I reglugerð segir einnig að í lagadeild
skuli kandídatar eiga kost á að fylgjast
með kennslu fyrir stúdenta í þriðja hluta
eftir því sem við verður komið. Jafnframt
er tekið fram að lagadeild ákveði hvernig
kennslu fyrir kandídata skuli haga og að
heimilt sé að gefa út vottorð um nám
þeirra. Þann 18. nóvember 1974 voru á
fundi lagadeildar samþykktar reglur um
vottorð til kandídata í samræmi við ákvæði
reglugerðar.
Kennsla
Til nýmæla í kennslu á þessu tímabili má
helst telja það að í október 1974 hófst
í fyrsta sinn kennsla í þriðja hluta sam-
kvæmt reglugerðinni frá 1970.
Stúdentarnir, sem voru 19 að tölu, höfðu
þá gert námsáætlanir, valið sér aðalkjör-
greinar og bundnar kjörgreinar í samræmi
við það sem að framan er lýst.
I bundnum kjörgreinum hófst kennsla í
fyrsta sinn í byrjun október 1974 og lauk
almennt í byrjun desember sama ár með
munnlegu prófi, en í reglugerð er gert ráð
fyrir að í bundnum kjörgreinum sé tveggja
mánaða námskeið eða því sem næst. Eins
og vænta má var það ærið misjafnt hversu
aðsókn var mikil að einstökum náms-
greinum.
Sérstakur kennari (aðalkennari) hefur
umsjón með hverri kjörgrein, en að auki
eru ráðnir fleiri kennarar til þess að annast