Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Síða 67
Heimspekideild og fræSasviS hennar
ana 22.—27. júlí 1974. Ráðstefnan vat
haldin í Háskóla Islands og sóttu hana 209
manns. Efni ráðstefnunnar var: Ideas and
Ideologies in Scandinavian Literature since
the First World War. Fyrirlestrar ráðstefn-
unnar, 17 að tölu, munu koma út í bokar-
formi á næsta ári á vegum rannsóknastofn-
unarinnar.
_ Á vegum sagnfræðistofnunar var haldin
raðstefna dagana 10.—24. júní 1975 i
Árnagarði: Nordiske Universiteters kursus
t kslandsk Historie. Ráðstefnuna eða nám-
skeiðið sóttu 28 stúdentar frá Norðurlönd-
Um, sjö frá hverju. Forstöðumaður ráð-
stefnunnar var prófessor Þórhallur Vil-
mundarson.
Á vegum sumarnámskeiðanefndar heim-
spekideildar var haldið námskeið í íslensku
tttáli og bókmenntum fyrir Norðurlanda-
srúdenta dagana 1.—29. ágúst 1974. Nám-
skeiðið var haldið í Háskóla íslands og
v°ru þátttakendur 31. Námskeiðsstjóri var
ffelga Kress.
Fyrirlestrar erlendra fræSimanna
J- Foskett, M.A., F.L.A., yfirbókavörð
ur við London University Institute of Edt
Cati°n: Libraries, information and Scientifi
Creativity (1. apríl 1974).
ÍORTan Nölsöe, mag.art., frá Færeyjum:
^etraktninger om forholdet mellom ballade
°S sagaforlegg (29. maí 1974).
^ICHard Beck, dr.phil., prófessor emeri-
tUs- Landnám íslendinga í Norður-Dakóta
1 sögu og Ijóðum (12. júní 1974).
R. Lee, Ph.D., HonFTCL, forseti Al-
Pjoðasambands enskukennara og ritstjori
nglish Language Teaching Journal: Some
Aspects of Motivation in Foreign Language
Learning (19. ágúst 1974).
R. Jensen, prófessor í klínískri sálarfræði
við Kennaraháskóla Danmerkur í Kaup-
mannahöfn: Teori og Praksis i psykologi
(7. okt. 1974) og Ansvar og frihed i for-
bindelse med behandling af afvigere (10.
okt. 1974).
JÓN Helgason, dr.phil. et litt.isl., pró-
fessor emeritus: Hitt og annað um Magnús
prúða (1. nóvember 1974).
P. ViLLAR, dr.phil., prófessor í sagnfræði
við Sorbonneháskóla: Peningar og gull í
sögunnar rás (29. nóvember 1974).
Eva Nordland, dr.phil, dósent við Há-
skólann í Osló: Aktivitetsnivá og kromo-
somforskning. Ett bidrag til psyko-gene-
tikken (25. febr. 1975).
OddNordland, dr.phil., dósent við Há-
skólann í Osló: lslandsk syn pa norsk riks-
historie för Snorre (26. febr. 1975).
JÓHANNES Salminen, fil.dr. frá Háskól-
anum í Helsingfors: Um finnsk-scenskar
bókmenntir (23. apríl 1975).
Bo ALMQUIST, fil.dr., prófessor við Há-
skólann í Dýflinni: Víkingar í írskri þjóð-
trú og þjóðsögum (5. maí 1975). Tengsl
norrcenna og írskra munnmcela (6. mai
1975).
Peter Dronke, Ph.D., lektor við Háskól-
ann í Cambridge, Englandi: Latin Lyric
and Vernacular Ballad (2. júní 1975).
Abelard and Heloise (3. júní 1975).
Ursula DrONKE, B.Litt., M.A. frá Há-
skólanum í Cambridge, Englandi: Heim-
dallr og Yggdrasill (9. júní 1975).
s