Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Page 77
Orðabók háskólans
75
Ofðabók Háskóla íslands er háskólastofnun
*em ætlað er það hlutverk að semja sögu-
e8a orðabók íslenskrar tungu.
Efnissöfnun til hennar skyldi hefjast með
, ý)a testamenti Odds Gottskálkssonar
(1540) og taka þannig við af orðabók
peirri um forníslensku sem verið er að
Sernja í Kaupmannahöfn á vegum Árna-
nefndar.
, nokkra undirbúningsvinnu frá því
a erinu 1944 komst starfið að Orðabókinni
nokkurn veginn fastar skorður árið 1947,
en þá voru ráðnir þrír fastir starfsmenn.
Inn þeirra, Jakob Benediktsson cand. mag.,
'ar skipaður forstöðumaður, og hefur hann
ee8nt því starfi síðan.
Eastir
bei
starfsmenn eru nú fjórir. Auk
.lrra befur á síðari árum nokkuð af laus-
a nu fólki unnið hjá Orðabókinni eftir
V' Sem fjárhagur hefur leyft.
c)orn Orðabókarinnar er kosin af heim-
‘deild. Hana skipa nú dr. Halldór Hall-
^°rsson prófessor (formaður), dr. Hreinn
enediktsson prófessor og dr. Jakob Bene-
niktsson.
'Vinnustofur Orðabókarinnar voru í aðal-
fé|S|f*nSU káskólans þangað til 1969, en þá
bún núverandi húsnæði sitt á 4. hæð
‘ Á
rnagarði.
ari^ram ^essu hefur starfsemi Orðabók-
0rmnar Verið efnissöfnun, þ.e. framar öllu
e; ta a Ur prentuðum ritum, en þó hafa
ha Vetið orðtekin mörg orðasöfn í
safn tttU,m> enn fremur hefur mikið efni
vjg ast ur mæltu máli, einkum í sambandi
Pietti um íslenskt mál sem orðabókar-
menn hafa flutt í Ríkisútvarpinu. í seðla-
safni Orðabókarinnar eru nú um 1 milljón
og 850 þús. orðabókarseðlar.
Söfn Orðabókarinnar eru stöðugt notuð
af ýmsum fræðimönnum, innlendum og
erlendum, svo og af háskólastúdentum, en
margir þeirra hafa leitað þangað fanga í
sambandi við prófritgerðir. Ýmsir erlendir
fræðimenn hafa stundað rannsóknir í
vinnustofu Orðabókarinnar á undanförnum
árum, sumir svo vikum skipti. Eins hafa
orðabókarmenn svarað fjölda fyrirspurna
innlendra manna og erlendra um margvís-
leg atriði á sviði íslenskrar tungu.
Til starfsemi Orðabókarinnar er veitt fé
á fjárlögum. Á fjárlögum ársins 1975 er
sú fjárveiting kr. 8.469.000.
Um önnur störf orðabókarmanna skal
þetta tekið fram: Frá því haustið 1956 hafa
hinir þrír föstu starfsmenn Orðabókarinnar
flutt vikulegan þátt um íslenskt mál í
Ríkisútvarpi frá veturnóttum fram í maí.
Þessir þættir hafa komið Orðabókinni að
ómetanlegu gagni, því að í sambandi við
þá hefur Orðabókinni borist mikill orða-
forði úr mæltu máli frá hlustendum.
Jón Aðalsteinn Jónsson sótti ráðstefnu
orðabókarmanna í Uppsölum í apríl 1973
og flutti þar erindi um Orðabók háskólans.
Jakob Benediktsson flutti fyrirlestur um
Orðabókina á sýningu Þjóðhátíðarnefndar
haustið 1974 og um sama efni í Selskab
for nordisk filologi í Kaupmannahöfn í
desember sama ár. Um aðrar rannsóknir
vísast til ritskrár.
Jakob Benediktsson.