Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Side 83
^^kfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
81
tóknivinna og mestöll fyrirlestra- og dæma-
ennsla verkfræði-, stærðfræði-, eðlisfræði-
°g efnafræðiskora fer fram í þessum stofum
®n kennsla í fjölmennustu námskeiðum
Pessara skora á fyrsta námsári fer fram í
Tjarnarbæ.
Stofur sem ætlaðar eru til verklegra
æf*nga eru alls 7 talsins. í þeim fer fram
^erkleg kennsla í vissum verkfræðigreinum.
jost er að með þessum áfanga er þó
yergi nærri fullnægt þörf verkfræðiskorar
' r!r aðstöðu til verklegra æfinga.
I nýbyggingunni eru 21 vinnuherbergi
ílstra kennara. Þar er aðstaða fyrir 14 kenn-
a.ra Verkfræðiskorar, 5 kennara stærðfræði-
l orar> 1 úr efnafræðiskor og 1 úr eðlis-
fr®ðiskor.
£ Skrifstofa deildarinnar er í byggingunni.
r i>ar herbergi deildarforseta og deildar-
a ktúa og vinnuaðstaða fyrir aðstoðarfólk
1 vélritun og fjölritun. Sérstakt herbergi
er ®tlað til félagsstarfsemi stúdenta.
-ó. efstu hæð er bókasafn og lestrarsalur.
ar verða sæti fyrir 111 manns.
■ . ra upphafi hefur verið gert ráð fyrir
lðJa áfanga þessarar byggingar en hönnun
aos er ekki hafin,
f tvær skorir, líffræðiskor og jarð-
æ'öiskor, sem ekki munu nýta nýbyggingu
þ^1. ^^finnar að ráði búa nú við mjög
ngan húsakost. Kennsla og rannsóknar-
tarfsemi líffræðiskorar og Líffræðistofn-
nar fer að mestu fram í leiguhúsnæði að
rensásvegi 12, en jarðfræðiskor hefur til
niráða hluta Jarðfræðahúss háskólans á
haskolalóðinni.
ve^ttUrinn f974—1975 starfaði nefnd á
eguxn deildarinnar að gerð tillagna um
s^ritrtiarhúsnæði fyrir starfsemi líffræði-
£( °tar> Líffræðistofnunar háskólans, jatð-
* ’skorar og jarðvísindastofu Raunvís-
indastofnunar háskólans. Formaður nefnd-
arinnar var Agnar Ingólfsson prófessor.
Fulltrúar frá Náttúrufræðistofnun Islands og
Norrænu eldfjallastöðinni störfuðu með
nefndinni. Nefndin skilaði áliti 28. febrúar
1975 og gerði grein fyrir húsnæðisþörf
þeirra greina sem um ræðir. Lagði nefndin
til að byggt yrði í sameiningu yfir alla
kennslu og rannsóknarstarfsemi háskólans
í líffræði og jarðfræði. Enn fremur taldi
nefndin æskilegt að Náttúrufræðistofnun
og Norræna eldfjallastöðin yrðu aðilar að
þessari byggingu og verði byggingin á há-
skólalóðinni. Tillögur þessar voru sendar
háskólaráði.
Ráðstefnur, námskeiS og fyrirlestrar
Ráðstefna um fjarkönnun ('„remote sen-
sing") var haldin á vegum verkfræði- og
raunvísindadeildar, Raunvísindastofnunar
háskólans og Rannsóknarráðs ríkisins í
Norræna húsinu dagana 9-—12. septem-
ber 1974.
Kynnt var tækni í fjarkönnun og fjallað
um hagnýtt gildi hennar hér á landi á
sviði orkurannsókna, landmælinga, náttúru-
verndar, umhverfismála, veðurfræði, jarð-
vísinda, landbúnaðar og landnýtingar.
Fjórir erlendir sérfræðingar fluttu erindi
um könnun náttúruauðlinda, tækjabúnað
fjarkönnunar, könnunarpalla, móttöku-
stöðvar og úrvinnslu mynda. Ráðstefnunni
veittu forstöðu prófessorarnir Magnús
Magnússon og dr. Sigurður Þórarinsson.
Rannsóknaráð ríkisins hefur komið á
fót nefnd til þess að gera tillögur um skipu-
lag fjarkönnunar hér á landi, og eru þeir
Gylfi Már Guðbergsson dósent og prófessor
Magnús Magnússon fulltrúar háskólans í
nefndinni.
6