Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Page 89
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
87
^essir kennarar létu af störfum
rofessor Lofti Þorsteinssyni var veitt lausn
fá embætti aS eigin ósk frá 1.1. 1975.
rtann hafði gegnt ptófessorsembætti í
yggingarverkfræði í rúm 13 ár og verið
! Jararbroddi um uppbyggingu verkfræði-
ennslunnar. Tók hann við ábyrgðarstöðu
a öðrum vettvangi.
Jón Óttar Ragnarsson, sem verið hefur
Sfittur lektor og unnið að matvælarann-
SCJ num um tveggja ára skeið, hvarf utan
t! Jramhaldsnáms haustið 1975.
Guðmundi Bjötnssyni, prófessor í véla-
^erkfræði, var veitt lausn frá embætti 15.8.
'5 að eigin ósk. Guðmundur Björnsson
verið prófessor í deildinni frá 1.10.
ó9 en áður hafði hann verið dósent í
61 dinni frá árinu 1966 og stundakennari
ra árinu 1962. Guðmundur Björnsson var
ormaður nefndar sem skipuð var í árs-
irjun 1970 til þess að gera tillögur um
Ve^ ^ ®-^-"prófs í vélaverkfræði og skipa-
rkfræði og vann ötullega að uppbygg-
lngu þessara greina við deildina.
^ey,i frá störfum
gnar Ingólfsson prófessor, 1.9. 1975 til
^0'1- 1976.
Halldór I. Elíasson prófessor, 1.9. 1975
U f976. Á háskólaárinu starfaði dr.
a ldór við Stærðfræðistofnun Kaup-
mannahafnarháskóla.
Halldór Guðjónsson dósent. 15.8.1975
^ 14.8. 1976. Halldór var settur kennslu-
st)uri háskólans 15. 8. 1975 til eins árs.
1 alcllrnar K. Jónsson prófessor, 21.1.
775 til 31.8. 1975.
orbjörn Sigurgeirsson prófessor, 1.9.
075 til 31.8. 1976.
Guðmundur Björnsson.
GuÖmundur Eggertsson.
Siguröur V. Friðþjófsson
deildarfulltrúi verkfraeði- og raunvísinda-
deildar:
Stúdentspróf og námsárangur
í háskólanum
I.
Á undanförnum árum hefur fjöldi þeirra
stúdenta farið ört vaxandi, sem skrá sig
til náms á 1. ári í Háskóla Islands. 1966
voru þeir 371, en 1116 árið 1974 eða
þrefalt fleiri. Mest var fjölgunin á árunum
1970, 1971 og 1972 en frá 1969—1972
jókst fjöldi stúdenta innritaðra á fyrsta
námsár úr 529 upp í 980 eða um 451
(85.3%).
En hvernig reiðir þessum mikla fjölda
stúdenta af í námi á fyrsta námsári sínu
í háskólanum? Mér vitanlega hefur ekki
verið gerð á því nein heildarathugun, þótt
einhverjar kannanir kunni að hafa verið
gerðar á árangri einstakra námshópa.
Veturinn 1974—1975 gerði ég athugun
á námsárangri stúdenta í verkfræði- og
raunvísindadeild, er verið höfðu á fyrsta
námsári í deildinni veturinn 1973—1974.
Var niðurstaða þeirrar könnunar sú, að af
155 stúdentum, sem skráðir voru til náms
allan veturinn, náðu aðeins 73 prófi upp
á 2. námsár. Er það vissulega uggvænlega
lágt hlutfall. Þess ber þó strax að geta, að
ekki munu allir þessir 155 stúdentar raun-
verulega hafa stundað nám, eins og síðar
verður vikið að. Hitt er staðreynd, að um
það bil helmingur þessa stúdentahóps annað-
hvort hætti námi einhvern tíma á vetrinum
eða náði ekki tilskildum árangri til þess
að fá að setjast á 2. námsár.
Niðurstöður könnunarinnar fara hér á
eftir dregnar saman í þrjár töflur með
nauðsynlegum skýringum.