Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Side 91
^kfræSi- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
89
töflu I er dregið saman yfirlit um alla
stúdenta, sem skráðu sig til náms við verk-
r*ði- og raunvísindadeild sumarið og
austið 1973, og er reynt eftir föngum
sundurliða í töflunni, hvernig náms-
þeirra við deildina er háttað á 1.
Hámsári þeirra í háskólanum.
} fyrsta dálki töflunnar kemur fram
J°ldi allra þeirra stúdenta, sem innrituðust
náms; og skipting þeirra eftir náms-
stoum innan deildarinnar. Alls er hér um
ræ®a 191 stúdent, þar af skrá 2 sig
aðeins í ;,verkfræði” ótilgreint og 1 í
>jfaunvísindadeild” (raungreinar?). 11 stú-
_entar sögðu sig úr skóla í júlí og ágúst
an þess að hefja nám, sjá 2. dálk töflunnar.
5 stúdentar „verteruðu” í aðrar deildir
! SePtember og október, sjá 3. dálk. Hafa
, r stúdentar væntanlega flestir sótt tíma
' deildinni nokkra daga eða vikur en ekki
allið námið og ákveðið að velja sér aðra
^árnsleið. 11 þeirra „verteruðu” í viðskipta-
ræði, 7 f heimspekideild og 7 í aðrar
eirdir. í þessu sambandi má geta þess,
a° 11 stúdentar skráðu sig fyrst í aðrar
e'ldir háskólans, en „verteruðu” svo í
Verkfræði- og raunvísindadeild, þar af
"verteruðu 4 aftur úr deildinni eftir
skamma viðdvöl þar. Loks má nefna, að
^ir stúdentar „verteruðu” úr verkfræði-
Steinum í viðskiptafræði og þaðan aftur í
vetkfræði. Eru þeir í töflunni aðeins taldir
skráðir einu sinni í deildina og ekki taldir
ttjeðal þeirra, sem „verteruðu” úr deildinni.
. er er ekki tekið tillit til „verteringa”
Innan deildarinnar milli námsleiða, en
studentar taldir þar sem þeir staðnæmdust
1 tiámi.
Segja má, að þeir 155 stúdentar, sem
skráðir eru í 4.—8. dálk töflunnar, hafi
staðnæmst í deildinni, þótt námsferill þeirra
sé með ólíkum hætti. 28 stúdenta, sem
taldir eru í 4. dálk töflunnar, dagaði uppi
í námi, áður en skráning í janúarpróf
hófst um miðjan nóvember 1973. Þeim
má væntanlega skipta í tvo hópa: Annars
vegar þá, sem af einhverri ástæðu hófu
aldrei nám; án þess að hirða um að segja
sig úr skóla. Hins vegar þá, er hurfu frá
námi í deildinni á fyrstu tveim mánuðum
haustmisseris og hættu þar með í skólanum
en „verteruðu” ekki í aðrar deildir. Skipt-
inguna milli þessara tveggja hópa hef
ég ekki kannað, en hana er aðeins hægt
að finna með könnun á skráningu kennara
á mætingum stúdenta á þessu tímabili.
I 5. dálki eru taldir þeir, sem hættu námi
kringum miðsvetrarpróf. Sumir þeirra
höfðu ekki rétt til próftöku eða sögðu sig
úr prófum, en aðrir gáfust upp við frekara
nám að prófum loknum, að jafnaði vegna
lélegs árangurs í prófunum. í 6. dálki eru
þeir, sem hættu námi kringum vorpróf og
skiptast þeir einnig í tvo hópa með sama
hætti og af sömu ástæðum og þeir, sem
hættu kxingum janúarpróf.
í 7. dálki eru taldir þeir, sem reyndu
til þrautar, fóru í upptökupróf haustið
1974, en náðu þrátt fyrir það ekki til-
skildum árangri til þess að fá að hefja
nám á 2. námsári, þ. e. stóðust ekki próf
í a. m. k. 20 námseiningum með meðal-
einkunn 5.5.
Loks eru í 8. dálki taldir þeir, sem
náðu þessu marki og hlutu rétt til þess
að setjast á 2. námsár. Verður síðar vikið
að skiptingu þessa hóps innbyrðis eftir því,
hve stúdentarnir luku prófi í mörgum
námseiningum með fullgildum árangri.