Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Side 137
Mannfræöistofnun Háskóla íslands
135
" líkamlegur munur sveitamanna og bæj-
arbúa af sama uppruna ("urbanisering”),
stærð og form tanna,
tíðni "torus mandibularis” og "torus
palatinus”,
fingraför og lófalínur,
hára- og augnalitur,
fylgni ákveðinna líkamseinkenna inn-
byrðis og tíðni innan landshluta eða
héraða,
' uppruni íslendinga og skyldleiki við
nágrannaþjóðir.
Gagnasöfnun
skráning ýmissa lýðfræðilegra, ættfræði-
legra, þjóðfélagslegra og líffræðilegra
atriða,
líkamsmælingar ýmsar, t.d. hæðarmæl-
ingar, bol- og útlimamælingar, höfuð-
og andlitsmælingar, þyngdarmælingar,
húðfitumælingar,
athuganir og flokkun á ýmsum ytri lík-
amseinkennum, t.d. á andlits-, nef-,
ennis-, hnakka-, höfuð-, höku- og eyrna-
sköpulagi o.fl., hára- og augnalit, fingra-
förum og lófalínum, auk þess könnun á
litarskyni, bragðnæmi fyrir PTC (phe-
nylthiocarbamide), örvhendi o.fl.,
blóðflokkagreining,
þrekmælingar, þ.e. mælingar á súrefnis-
töku við stigvaxandi áreynslu,
gifsmót tekin af tönnum efri og neðri
kjálka,
ijósmyndir og röntgenmyndir í sumum
ólfellum, ef við verður komið.
Efniviður
Stofnunin varðveitir og nýtir ýmsar upp-
um líkamseinkenni, mælingar,
agreiningu og aðrar athuganir á
m°rgum þúsundum íslendinga og hundruð-
‘r^mgar
blóðflokk
um manna úr nágrannalöndunum auk
mannfræðilegs efniviðar af ýmsu tagi svo
sem:
— mikið magn hársýna af íslendingum,
Irum, Dönum og Norðmönnum,
— afrit af fingraförum og lófalínum ís-
lendinga, Ira og Dana,
— Ijósmyndir af íslendingum.
Þessum efnivið hefur Jens Pálsson safnað
á undanförnum árum.
Rannsóknarstarfsemi
Síðan Mannfræðistofnun Háskóla Islands
tók til starfa hefur hún staðið að eftirtöld-
um rannsóknum sem eru beint framhald af
rannsóknarstarfsemi íslenzka mannfræðifé-
lagsins sem að ofan greinir:
1. Sumarið 1975 hófust mannfræðirann-
sóknir og lífeðlisfræðilegar rannsóknir á
Þingeyingum búsettum í Reykjavík. Rann-
sóknir þessar voru gerðar í samstarfi við
Rannsóknastofu Háskóla íslands í lífeðlis-
fræði.
2. Haustið 1975 rannsakaði Jens Pálsson
313 börn og unglinga á Húsavík mann-
fræðilega. AIls hafa verið rannsakaðir 2523
Þingeyingar. Þar af rannsökuðu tannlæknar
1011 og lífeðlisfræðingar 395.
3. Sumarið 1975 gerði forstöðumaður
Mannfræðistofnunar nokkrar mannfræði-
rannsóknir á Vestur-íslendingum á elli-
heimilunum 1 Selkirk og á Gimli í Mani-
toba.
4. Vorið og haustið 1975 gerði forstöðu-
maður athuganir á hára- og augnalit 1000
Dana og safnaði hársýnum af þeim til frek-
ari rannsókna vegna samanburðarrannsókna
Islendinga, Norðmanna, Dana og íra. Þá tók
hann og fingraför og lófalínur af dönsku
skólafólki í sama skyni.