Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Page 211
Úr gerðabókum háskólaráðs háskólaárið 1974—1975
209
þat sem tilkynnt er sú ákvötðun þeitra að
leggja fram 300.000 kr. af eignum hins
látna til styrktar ungum, efnilegum græn-
lenskum námsmanni sem öðru fremur hefði
hug á námi, sem varðaði þjóðarrétt og
norrasna sögu. Bréfið er undirritað af Val-
gerði Bjarnadóttur, Margréti Sturludóttur,
Unni Sturludóttur, Kristjönu Sturludóttur
°fi Einari Sturlusyni.
11. september 1975.
■Lagt fram bréf f.rá sendiherra Vestur-
í’ýskalands á íslandi, þar sem tilkynnt er
um bókagjöf vestur-þýsku ríkisstjórnarinnar
dl háskólabókasafnsins í tilefni 1100 ára
afmælis byggðar á íslandi. íslensku ríkis-
stjórninni var tilkynnt um gjöfina 29. júlí
s l. og bækurnar hafa þegar verið afhentar
bókasafninu. Rektor falið að þakka gjöfina.
19. september 1974.
Stokkhólmsstyrkur
Uagt fram bréf rektors Stokkhólmsháskóla
tar sem hann skýrir frá 15.000 s. kr. styrk-
vertingu, sem boðin er fram handa íslensk-
Uto stúdent háskólaárið 1975—1976 til
uáms við Stokkhólmsháskóla.
I nefnd til þess að gera tillögu um veit-
mgu styrksins fyrir næsta háskólaráðsfund
v°ru kjörnir prófessorarnir Sigurður Þórar-
tnsson, Guðmundur Magnússon og Bjarni
Guðnason.
29- maí 1975.
V|' Málefni kennara
vinnuskylda
Samræmingarnefnd hefur sett reglur um
ytut a kennslu-, prófa- og stjórnunarþætti
astra kennara. Nefndin hefur reiknað út
v‘nnumagn fastra kennara og yfirvinnu-
fiteiðslur í samræmi við það. Háskólaráð
féllst á að yfirvinna verði greidd samkvæmt
útreikningum nefndarinnar, sem byggjast á
þeim reglum er nefndin hefur sett.
19. desember 1974.
Reglur um kennsluleyfi
Lagðar voru fram tillögur nefndar um nið-
urfellingu kennslu- og stjórnunarskyldu há-
skólakennara sjöunda hvert ár eða sjöunda
hvert misseri í samræmi við kjarasamninga
frá vorinu 1974.
5. desember 1974.
VII. Málefni stúdenta
HeilbrigSisþjónusta fyrir stúdenta
Forseti guðfræðideildar spurðist fyrir um
framkvæmd læknisskoðunar á stúdentum
eftir áliti nefndar, er skipuð var endur fyrir
löngu til þess að gera tillögur um heil-
brigðisþjónustu við stúdenta. Hafi nefndin
ekki starfað, var rektor falið að gera tillögur
um skipun nýrrar nefndar fyrir næsta há-
skólaráðsfund.
13. febrúar 1975.
Innritunarmál
Samþykkt var innritun þriggja nemenda, en
hafnað umsóknum þriggja manna.
Eftirfarandi ályktun var samþykkt ein-
róma: „Háskólaráð lýsir þeim skilningi sín-
um með skírskotun til 3. tl. ákvæðis til
bráðabirgða í 24. gr. laga nr. 38/1971 um
Kennaraháskóla Islands, að fullnaðarpróf úr
aðfararnámi skólans sé ígildi stúdentsprófs
skv. 1. mgr. 21. gr. laga nr. 84/1970 um
Háskóla íslands, og eigi því að veita sama
rétt til skrásetningar í háskólann og stúd-
entspróf."
19. september 1974.
14