Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Page 255
Sjóðir í vörslu Háskóla íslands
253
Eign í árslok
ASrir sjóðir 1973 1974
Minningarsjóður Páls Melsteð stúdents .................. 103.610,76 114.847,00
Minningarsjóður um Skúla Johnson ........................ 93.367,00 103.637,00
Minningarsjóður systkinanna frá Auðsholti .............. 132.268,90 150.580,00
Rask-sjóður ............................................. 72.401,50 80.352,00
Minningarsjóður dr. Alexanders Jóhannessonar ........... 138.186,50 153.172,00
Sofus Thormodsæters L.egat ............................. 106.800,50 118.382,00
Náskólasjóður, gjafir kandídata ......................... 81.597,50 90.447,00
I árslok 1974 voru 39 af framantöldum sjóðum sameinaðir í „Sjóðasafn H.I.“ Nam
uPphaeð þeirra sjóða samtals kr. 2.847.019,00.
Eftirtaldir sjóðir voru ekki sameinaðir í Sjóðasafn en afhentir greindum aðilum: „Dánar-
Siöf Thomasar J. Knudsen" og „Háskólasjóður — gjafir kandídata'1 voru sameinaðir
^áskólasjóði; „Minningarsjóður Páls Briem amtmanns'' var afhentur lagadeild; „Sofus
^hormodsæters Legat" var afhent Háskólabókasafni og „Gjöf Aðalverktaka afhent
Raunvísindastofnun háskólans. Var þetta gert skv. samþykkt háskólaráðs 2. maí 1974.
Sióðasafn Háskóla Islands
Afm.gjöf styrktarsjóðs verslunarmanna á
Isafiröi, Bókast.sj. Guðm. Magnússonar,
Br®eðrasjóður H. (., Dánargjöf Þórarins
Jónssonar á Halldórsstöðum, Dánargjöf
Biörns M. Ólsen, Foreldra- og sjö bræðra
sió3ur, Framfarasjóður stúdenta, Gjafasj.
®Unnl. Kristmundssonar, Gjafasj. Jóns og
°ru Magnússon, Gjafasj. Þorkels Þorláks-
sonar, Gjöf Halldórs Andréssonar, Gjöf dr.
Bannesar Þorsteinssonar, Gjöf Heimferð-
®rn- Þjóðræknisfél., Háskólasj. Hins ísl.
kvenfélags, Heiðursl.sj. Bened. S. Þórar-
jossonar, Minningargj. um Skúla Johnson,
^mningarsjóður dr. Alexanders Jóhannes-
s°nar, Minn.sj. Bened. Sveinssonar, Minn.-
si; Eggerts og Ingibj. Briem, Minn.sj. Hall-
H. Andréssonar, Minn.sj. Hannesar
Hafstein, Minn.sj. Haralds Nlelssonar,
Minn.sj. Helga Hálfdánarsonar, Minn.sj.
Jóns Guðmundssonar, Minn.sj. Jóns Ólafs-
sonar, Minn.sj. Jóns biskups Vídalín, Minn,-
sj. dr. Ólafs Lárussonar, Minn.sj. Páls
Bjarnasonar, Minn.sj. Páls Melsteð stú-
dents, Minn.sj. frú Sigríðar Magnúsdóttur,
Minn.sj. systkina frá Auðshoiti, Minn.sj.
dr. Þorkels Jóhannessonar, Námsst.sj.
Ólafs Guðmundssonar og Katrínar Sveins-
dóttur, Prestaskólasjóður, Rasks-sjóður,
Styrktarsjóður Jóh. Jónssonar frá Hrauni,
Styrktarsjóður Læknadeildar H.Í., Styrktar-
sjóður Lárusar H. Bjarnasonar, Verðlauna-
sj. Einars Arnórssonar.
Eignir ofangreindra sjóða í árslok 1975:
Samtals kr. 3.057.730,00