Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Page 256
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
254
Reikningar Happdrættis Háskóla íslands
eru birtir í ríkisreikningi. Til glöggvunar
og fróðleiks lesendum Árbókar háskólans
eru hér birtar yfirlitstölur úr reikningum
happdrættisins árin 1973—1976. Ennfrem-
ur eru birtar töflur um söluandvirði miða
og heildarhagnað af rekstrinum árin 1968
—1976, svo að sjá megi, hvernig starfsemi
fyrirtækisins hefur þróast síðasta áratug.
1. Sala miða 1968—1976. í míllj. kr.
1968 112,5
1969 142,6
1970 212,2
1971 236,3
1972 379,3
1973 405,8
1974 638,1
1975 876,7
1976 1212,4
2. Heildarhagnaður af happduettisrekstria -
um 1968—1976. í millj. kr.
Ár Hagnaður alls Hluti Háskóla íslands Hluti ríkissjóðs1
1968 21,9 17,1 4,2
1969 25,9 20,7 5,2
1970 40,8 32,6 8,2
1971 46,6 37,3 9,3
1972 66,0 52,8 13,2
1973 78,4 62,7 15,7
1974 111,8 89,4 22,4
1975 174,6 139,7 34,9
1976 213,9 171,1 42,8
1 Til framkvæmda á vegum rannsókna-
stofnana atvinnuveganna.