Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Side 263
Guðfræðideild og fræðasvið hennar
261
(Ritdómur:) John Langelyth: A Critical
Examination of the Source Material to the
Introduction of Christianity in Iceland.
(Saga 1974, 1—22.)
hýðingar:
Olaf Hagesæther: í þjónustu fagnaðar-
etindisins. Kirkjur. 1973, 364—374.
Bertil E. Gartner: Friðþægingin að ofan.
Kirkjur. 1973, 375—377.
Tor Aukrust: Friðþæging og þjóðfélags-
gagnrýni. Kirkjur. 1974, 80—88.
J- W. Stott: Sannleikurinn um Krist. Rvik
1974, 176 bls.
Ftancis A. Schaeffer: Sérkenni kristins
®anns. Rvík 1974, 31 bls.
Bo Giertz: Erfðasynd. Rvík 1975, 12 bls.
þÓRIR kr. ÞÓRÐARSON
The Mythic Dimension: Hermeneutical
Temarks on the Language of the Psalter.
Vet. Test. 1974, 212—220.
The Church. Kafli í: lceland 874—1974.
Rvík 1974, 303—310.
^m hebreska trúarfrceSi, 1. Fjölrit 1974,
45 bls.
Jnngangsfrceði Mósebóka og Saltarans.
Ejölrit 1975, 62 bls.
^kugasemdir um fesajabókina. Fjölrit
1975, 41 bls.
I^aldir kaflar úr Jesajabókinni. Fjölrit 1975,
15 bls.
Tinangrun kirkjunnar og dultrú almenn-
ings. Orðið, rit Félags guðfræðinema, 1975,
27—34.
Tímabil höfuðfeðranna í hebreskrt sögu.
Fjölrit 1976, 26 bls.
Málfar og guðfrceði. Fyrri hluti. Fjölrit
1976, 25 bls. (Fyrri þáttur erindis á sí-
menntunarnámskeiði í Skálholti í júlí
1976.)
Ritstjórn
Árbækur Háskóla Islands 1973—76.
Ráðunautur ritstjórnar Orðsins, rits Félags
guðfræðinema.
Erindi og ráSstefnur
BJÖRN BJÖRNSSON
Fulltrúi þjóðkirkju íslands á ráðstefnu um
guðfræðimenntun og símenntun presta, sem
haldin var á vegum Lutheran World Fede-
ration í Varsjá 2.—10. apríl 1974.
Prófdómari (External Examiner) við dokt-
orspróf Frederick Bredahl-Petersen, M.A., í
Social Anthropology við háskólann í Edin-
borg 20. desember 1974. Nefndist ritgerðin
Family and Community in lceland 1860—
1970. A Study of the commune of Skeid.
Um holdtekju Krists og siðfræði. (Símennt-
unarnámskeið fyrir presta á vegum Lýðhá-
skólans í Skálholti í júlí 1975.)
Fulltrúi Háskóla íslands á ráðstefnu sem
boðað var til af International Association
of Universities dagana 18.—25. ágúst 1975
í Moskvu.
JÓHANN HANNESSON
Um átrúnað. (Flokkur fjórtán útvarpser-
inda í febrúar, mars, apríl og maí 1974.)
Kirkjuárið. (Erindi samið vegna símenntun-
arnámskeiðs í Skálholti í júlí 1975.)