Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Qupperneq 279
Lagadeild og fræðasvið hennar
277
JÓNATAN ÞÓRMUNDSSON
Mútur. ÚlflJ. 1973, 376—384.
Viðurlög við skattalagabrotum og skatt-
lagning eftir á. Tímar. lögfr. 1973, 29—40
°g 45—59.
Vurdering af tilregneligbed efter islandsk
ret. Nord, Tidsskr. Kriminalvid. 1973, 271
—284.
Vmrœður um fóstureyðingar. Úlflj. 1974,
5—41.
Sérstaða auðgunarbrota meðal annarra fjár-
munabrota. Tímar. lögfr. 1974, 3—28.
Den strafferetlige bed0mmelse af skattesvig.
Nord. Tidsskr. Kriminalvid. 1974, 141—
150. Einnig í Úlflj. 1974, 253—261.
Nýjar stefnur í refsilöggjöf. Tímar. lögfr.
1975, '62—77. (Sunnudagserindi í útvarpi
27. apríl 1975.)
Sérbrot gegn refsivörslti ríkisins. Úlflj.
1975, 297—315.
Kennslnáœtlun í refsirétti, hjálparrit við
nám og kennslu. Fjölrit (2. útg.) 1975,
54 bls.
^uðgunarbrot og nokkur skyld brot, fyrra
hefti. Fjölrit 1975, 100 bls.
pÁLL SIGURÐSSON
Nokkur orð um kosningafyrirkomulag í
V--Þýskalandi. Úlflj. 1973, 184.
Dm tjón vegna olíubrákar frá skipum.
Ulflj. 1973, 248.
Um tjón af völdum skipa. Lagasjónarmið
varðandi vissa þcetti sjóréttarlegrar bótaá-
byrgðar — einkum utan samninga — og
skyld efni. Fvlgirit með 4. tbl. Úlflj. 1973,
245 bls.
Geislunartjón frá kjarnorkuknúnum skip-
um. Úlflj. 1974, 53.
Nokkur orð um lagaskilasjónarmið, sem
einkum varða sjóréttarlega bótaábyrgð utan
samninga, og skyld efni. Úlflj. 1974, 125.
Um framhaldsnám og gildi þess. Úlflj.
1974, 417.
Framhaldsnám í V.-Þýskalandi. Ulflj. 1974,
128.
Söguleg þróun réttarreglna um tjón af völd-
um skipa. Fjölrit 1974, 76 bls.
Det Juridiske fakultet ved Islands Universi-
tet i árene 1972—1973. Tidsskr. for Retts-
vit. 1974, 301.
Skaðabcetur gagnvart þriðja manni í sam-
göngu- eða flutningarétti. Úlflj. 1975, 139.
Hugleiðingar um kennsluaðferðir og
kennslutcekni í Lagadeild. Fjölrit 1975, 17
bls.
Skylda til samningsgerðar. Fjölrit 1975, 27
bls.
Þriðjamannslöggerningar. Fjölrit 1975, 20
bls.
Geymslugreiðsla við skuldaskil. Fjölrit
1975, 17 bls.
Fjármögnunarleiga. Fjölrit 1975, 22 bls.
Afborgunarkaup með eignaréttarfyrirvara.
Fjölrit 1975, 31 bls.
Verksamningar. Fjölrit 1975, 60 bls.
Um nýmceli á sviði kauparéttar í átt til
aukinnar neytendaverndar og um almenna
endurskoðun hinna norrcenu kaupalaga
Fjölrit 1975, 31 bls.
Um endurskoðun samningalaga. Fjölrit
1975, 18 bls.