Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Page 281
Lagadeild og fræSasviS hennar
279
Yfirlit yfir hcestaréttardóma varðandi víxla
°g vixilmál. Fjölrit 1975.
ÞÓR VILHJÁLMSSON
Forholdet mellem embedsmcend og politi-
kere i et lille samfund. Nord. admin. tids-
skr. 1973, 161—173, 196—199.
Samband embcettismanna og stjórnmála-
manna í litlu þjóðfélagi. Ulflj. 1973, 359
'—368.
ieeland. Int. Enc. Comp. Law, I. Túbingen
!973, 11—16.
Réttarfar 11. Fjölrit 1974, 48 bls.
Lagasamstarf milli Norðurlanda. Fons Juris
1974,1—9.
Domstolene pá lsland. Úlflj. 1974, 25.
^m. aðfarargerðir, Fjölrit 1975, 69 bls.
Réttarfar III. 2. útg. Fjölrit 1975, 70 bls.
(Meðhöf. ásamt Hirti Torfasyni:) The lce-
iandic Judicial System. Kafli í: Judicial
Organisation in Europe, London 1975, 61
—66.
Constitution and Government. Kafli í: lce-
l*nd 874—1974. Rvík 1975, 123—139-
The Protection of Human Rights in lceland.
Revue des Droits de l’Homme, 1975, 221
—233.
Útgefandi:
Skiptaréttur II. eftir Olaf Jóhannesson. Fjöl-
rituð kennslubók, 49 bls.
Ritstjórn:
fírnarit lögfræðinga. (Meðritstjóri ásamt
Theodór B. Líndal 1973 og 1974, en síðan
einn.)
Erindi og ráðstefnur
ARNLJÓTUR BJÖRNSSON
Skaðabótaréttur á undanhaldi: Löggjöf og
tillögur um afnám skaðabótaréttar. (Fyrir-
lestur á fundi Lögfræðingafélags íslands
4. febrúar 1976.)
GUNNAR G. SCHRAM
Þjóðarréttarreglur um landgrunn og hafs-
botn. (Flutt á samkomu á vegum Orators,
félags laganema 16. febrúar 1975.)
Auðlindalögsaga strandríkisins. (Sunnu-
dagserindi í Ríkisútvarpi 9. mars 1975.)
Þróun landgrunnsréttarins. (Sunnudagser-
indi í Ríkisútvarpi 16. mars 1975.)
Mengun hafsins og frelsi til hafrannsókna.
(Sunnudagserindi í Ríkisútvarpi 23. mars
1975.)
Barátta Sameinuðu þjóðanna gegn misrétti
og fátækt. (Flutt 20. júní 1975 á Ráð-
stefnu íslenskra kvenna.)
Den islandske udenrigstjenestes begyndelse
og udvikling. (Flutt 11. júní 1975 á nám-
skeiði norrænna sagnfræðinema í sögu ís-
Iands.)
Stjórnarskráin og nýmæli á vettvangi
hennar. (Flutt 15. nóv. 1975 á ráðstefnu
Bandalags kvenna í Rvík.)
JÓNATAN ÞÓRMUNDSSON
Den strafferetlige bed0mmelse af skattesvig.
(Fluttur 10. júní á 19. móti norrænna laga-
nema að Laugarvatni 8.—16. júní 1975.)
Nýjar stefnur í refsilöggjöf. (Sunnudagser-
indi í Ríkisútvarpi 27. apríl 1975.)