Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Page 290
Heimspekideild og fræSasvið hennar
288
„Nordiska rádet för Antropologisk For-
skning” í maí 1974.
Flutti erindi, Upphaf vesturferða af Islandi
á nítfándu öld, á fundi Þjóðræknisfélags
Islendinga í Rvík í maí 1975.
Leitin að nýju íslandi. (Tvö sunnudags-
erindi í útvarp í maí 1975.)
Flutti erindi, Neutralitet etter politisk
hundethed, á móti norrænna sögukennara
á vegum norrænu félaganna á Flanaholmen
við Helsingfors í Finnlandi í ágúst 1975.
Flutti erindi á námskeiði fyrir norræna
sagnfræðistúdenta í Reykjavík á vegum
Sagnfræðistofnunar í júní 1975.
BJÖRN TEITSSON
Flutti fyrirlestur um eyðibýlarannsóknir á
ráðstefnu á Húsavík í ágúst 1974.
Flutti fyrirlestur, Islands historie 1662—
1874. En kort oversikt, á námskeiði fyrir
norræna sagnfræðistúdenta í júní 1975.
BJÖRN ÞORSTEINSSON
Flutti fyrirlestur á sagnfræðiþingi í Upp-
sölum í ágúst 1974 um Jón Gerreksson
biskup.
Veitti forstöðu, ásamt Birni Teitssyni
magister, skandinavískri ráðstefnu um eyði-
býlarannsóknir sem haldin var á Húsavík
27.-29. ágúst 1974.
JÓN GUÐNASON
Udvidelsen af den islandske fiskerigrænse.
(Fyrirlestur fluttur fyrir norræna sagnfræð-
inga í júní 1975.)
Um stækkun fiskveiðilandhelginnar.
(Utvarpserindi í nóvember 1975.)
Orðabók háskólans
Ritskrá
JAKOB BENEDIKTSSON
Utg.: Landnámabók. Ljósprentun handrita.
J. B. ritaði inngang. Rvík 1974, xlviii, 632
bls.
Þessar greinar í Kulturhistorisk leksikon
for nordisk middelalder 1974: Söndag.
Isiand (20), Talg. Island (108), Tallerken.
Island (112), Teig. Island (175), Thule.
(251—253), Ting. Island (359—360),
Thingsted. Island (381—82), Torkning.
Island (486), Torv. Island (524—525),
Trekol. Island (586—587).
Cursus in Old Norse Literature. Med.
Scand. 1974, 15—21.
Markmið Landnámahókar. Nýjar rannsókn-
ir. Skírnir 1974, 207—215.
Landnám og upphaf allsherjarríkis. Kafli
í: Saga íslands I. Rvík 1974, 155—196-
Orðabók háskólans. Tíminn 1.2. 1975-
(Fyrirlestur fluttur á Kjarvalsstöðum í okt.
1974. )
Et hidtil ukendt brev fra Arngrímur Jóns-
son til Ole Worm. Op. V., Bibl. Arnam.
XXXI, 1975, 98—102.
Hymni scholares enn einu sinni. S.st., 411
—412.
Versene i Landnámabók. Gardar VI, Lund
1975, 7—25.
Ritdómur: Studier i Landnámahók. By
Sveinbjörn Rafnsson. Lund 1974. (Saga—
Book XIX 2—3, 1975—7'6, 311—318-)
Ritstj.: Island. Kulturhistorisk leksikon for
nordisk middelalder 1971 og síðan. Ásamt
Magnúsi Má Lárussyni.
Ritstj.: Tímarit Máls og menningar 1971
og síðan. Ásamt Sigfúsi Daðasyni.