Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Page 293
Heimspekideild og fræðasvið hennar
291
íslendingar gerSust frá 1. jan. 1975
aðilar að Nordisk Institut for Folkedigtning,
sem hefur nú aðsetur í Ábo, og skipaði
menntamálaráðherra Hallfreð Örn Eiríks-
son aðalfulltrúa í stjórn stofnunarinnar og
Árna Björnsson varafulltrúa.
JÓN SAMSONARSON
Fræðilegar ritgerðir:
Hvíla gjörSi hlaðsól. Spásstuvísa í rímna-
hók. Árbók Landsbókasafns 1972. Rvík
1973, 126—135.
Hjarðsöngur á sautjándu öld. Maukastella
færð Jónasi Kristjánssyni fimmtugum. Rvík
1974, 33—39.
Vaggvisor. Kulturhist. leks. for nord.
middelalder XIX, 1975, dálkar 427—428.
V ísindafyrirlestrar:
Baksvið skálds á 17. öld. Útvarpserindi
um Hallgrím Pétursson, flutt 1974.
Úr söfnunarsögu íslenskra þjóðkvcsða.
Fluttur á fundi hjá Mími, félagi stúdenta
í íslenskum fræðum og Félagi sagnfræði-
nema við Háskóla íslands í mars 1976.
Verkefni sem unnið hefur verið að á tíma-
bilinu:
Sumarið 1973 dvaldist Jón um tíma í
Grímsey ásamt Helgu Jóhannsdóttur, starfs-
tnanni Ríkisútvarpsins, og unnu þau þar
að söfnun og upptöku þjóðfræðaefnis á
vegum Ríkisútvarpsins og Árnastofnunar.
Sumarið 1976 safnaði hann í Flatey á
Breiðafirði.
Útgáfa íslenskra bókmenntasögurita frá
lyrri tímum. í fyrsta bindi verður rit eftir
Pál Vídalín lögmann: Recensus poetarum
et scriptorum islandorum hujus et super-
ioris seculi.
ÓLAFUR HALLDÓRSSON
Útgefnar bækur:
Haralds rímur Hringsbana. íslenzkar mið-
aldarímur I. Stofnun Árna Magnússonar á
íslandi, Rit 13, 1973. 78 bls.
Ans rímur bogsveigis. Islenzkar miðalda-
rímur II. Stofnun Árna Magnússonar á
íslandi, Rit 4, 1973. 197 bls.
Bósa rtmur. íslenzkar miðaldarímur III.
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi, Rit
5, 1974. 136 bls.
Vilmundar rímur viðutan. íslenzkar mið-
aldarímur IV. Stofnun Árna Magnússonar
á íslandi, Rit 6, 1975. 203 bls.
Fræðilegar ritgerðir:
Líkneskjusmtð. Árb. Hins ísl. fornleifafél.
1973, 5—17. (Ný útgáfa á texta sem áður
var prentaður í Kr. Kálund: Alfrceði is-
lenzk, I, 89—91.)
Morgunverk Guðrúnar Osvífursdóttur.
Skírnir 1973, 125—128.
(Ritdómur:) Riddara sögur. Romances.
Perg 4:0 nr. 6 in The Royal Library
Stockholm. Edited by D. Slay. Early Ice-
landic Manuscripts in Facsimile. Vol. X.
Copenhagen 1972. (Skírnir 1973, 284—
288.)
Rtmur af Finnboga ramma. Gripla I.
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi, Rit
7, 1975, 182—187.
Þél hreggi höggvin. Afmælisrit Björns Sig-
fússonar. Rvík 1975, 189—193.
Verkefni sem unnið hefur verið að á tíma-
bilinu:
Fcereyinga saga. Stafréttur texti eftir hand-
ritum með mismunargreinum neðanmáls.