Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Page 303
VerkfræSi- og raunvísindadeild og fræSasvio hennar
301
The geiger comiter restabilitated. Fjölr.
skýrsla (RH-p-75-B.).
(Meðhöf.) Movement of water through snow
pack traced by deuterium and tritium. Proc.
Int. Symp. Role of Ice and Snow in Hydrol.
1973, 299—312. (Ásamt Braga Árnasyni,
Þotvaldi Búasyni og J. Martinec).
(Meðhöf.) Mechanical drill for deep coring
in temperate ice. Journ. Glaciol. 1974, 133
•—139. (Ásamt Braga Árnasyni og Helga
Björnssyni).
(Meðhöf.) The use of enviromental met-
hods in regional ground water studies. Nord.
Bydrol. 1975. (í prentun). (Ásamt Braga
Árnasyni og Guttormi Sigurbjarnarsyni).
ÞORBJÖRN SIGURGEIRSSON
(Meðhöf.) Dynamic mixing of water and
lava. Nature 1973, 552—555. (Ásamt S.
Colgate).
(Meðhöf.) Lightning in volcanic clouds.
Jour. Geophys. Res. 1974, 472—475.
(Ásamt M. Brook og C. B. Moore).
The battle of Heimaey. Kafli í: Island '74.
Anders Nyborg Forlag 1974, 64—71.
Vinal report on geomagnetic measurements
on Surtsey. Surtsey Res. Prog. Rep. VII
1975, 77—80.
ÖRN HELGASON
Sólkerfið. Kennslubók í eðlis- og efna-
frceði fyrir barnaskóla. Rvík 1974, 44 bls.
(Meðhöf.) Eðlis- og efnafrcsði. 1. bók.
Endursamin útgáfa á kennslubók í eðlis-
og efnafrceði fyrir 7. og 8. bekk grunn-
skóla. Rvík 1974, 175 bls. (Ásamt Þóri
Ólafssyni.)
(Meðhöf.) Eðlis- og efnafrceði I. Kennslu-
leiðbeiningar. Rvík 1975, 157 bls. (Ásamt
Þóri Ólafssyni.)
ÞORSTEINN VILHJÁLMSSON
Hlutdrcegni og raunvísindi. Tím. Máls og
menn. 1974, 69—72.
Vistkreppa og samfélag. Tím. Máls og
menn 1975, 3—21.
Þýðing (meðþýðandi):
Endimörk vaxtarins. Þáttur í rannsókn
Rómarsamtakanna á ógöngum mannkyns.
Reykjavík 1974, 240 bls.
Erindi og ráðstefnur
BRAGI ÁRNASON
Flutti tvö erindi, Hydrothermal Systems
in lceland Traced by Deuterium og Hydro-
gen — Water Isotope Thermometer Ap-
plied to Geothermal Areas in lceland, á
fundi sérfræðinga um jarðhita í Písa á
Italíu í september 1975.
Sótti ritnefndarfund bókarinnar Stable lso-
tope Hydrology í alþjóðakjarnorkumála-
stofnuninni í Vín í Austurríki í desember
1975, en hann ritar einn af sex köflum
bókarinnar: lce and Snow Hydrology.
Flutti fyrirlestur: Hydrothermal systems in
Iceland traced by deuterium, á fundi sér-
fræðinga um notkun ísótópatækni við jarð-
hitarannsóknir (Advisory Group on the
Application of Nuclear Techniques to
Geothermal Studies) á vegum Alþjóða
kjarnorkumálastofnunarinnar í Vín, í
Písa.