Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Page 308
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
306
ÞORLEIFUR EINARSSON
JarSfrœði (kennslubók). Heimskringla 1973
(Önnur útgáfa lítið breytt), 254 bls.
Gosið á Heimaey. Heimskringla 1974, 96
bls.
Geology of lceland. Kafli í: Arctic Geology.
Tulsa, Oklahoma 1973, 171—173.
(Meðhöf.) The eruption on Heimaey.
Nature 1973, 372—375. (Ásamt Sigurði
Þórarinssyni, Sigurði Steinþórssyni, Hrefnu
Kristmannsdóttur og Níels Óskarssyni).
(Meðhöf.) The apper Cenozoic of lceland.
Isvestia Akademika SSSR. Moskvu 1973,
93—103. (Ásamt Yura Gladenkov).
Jarðsaga íslands. Kafli í: Saga íslands 1.
Rvík 1974, 3—36.
Jarðfrceði Reykjavíkur og nágrennis. Kafli
í: Reykjavík í 1100 ár. Rvík 1974, 33—
52.
Erindi og ráSstefnur
HELGI BJÖRNSSON
Jökulhlaups from Vatnajökull. (Ann. Meet-
ing Nord. Branch Int. Glac. Soc. 25.—30.
ágúst 1974.)
An Ice core from Vatnajökull. (Ann. Meet-
ing Nord. Branch Int. Glac. Soc., ágúst
1974. )
Explanation of jökulhlaups from Gríms-
vötn, Vatnajökull, Iceland. (Ann. Gen.
Meeting, Int. Glac. Soc. Cambridge, 21.—
23. maí 1975.)
Jökulhlaup og orsakir þeirra. (Jarðfræða-
félagið, september 1975.)
Um jökulhlaup. (Utvarpserindi, 21. ágúst
1975. )
LEIFUR A. SÍMONARSON
Om Islands geologi. Fyrirlestur haldinn í
júlílok 1973 fyrir hóp dana í vinabæjar-
heimsókn til Keflavíkur.
Hlýskeiðslög á Vestur-Grænlandi. Fyrir-
lestur haldinn í Jarðfræðafélagi Islands 4.
desember 1973.
Interglaciale marine aflejringer i Vestgrþn-
land. Fyrirlestur haldinn á vetrarmóti nor-
rænna jarðfræðinga í Oulu í Finnlandi 5-
janúar 1974.
Island — geologi og natur. Fyrirlestur hald-
inn í Skálholti fyrir danska lýðháskóla-
kennara 23. júlí 1974.
Steingervingar í íslenskum tertíerlögum.
Útvarpserindi í flokknum Þættir úr jarð-
fræði íslands flutt 19. júní 1975.
Steingervingar í íslenskum kvarterlögum.
Útvarpserindi í flokknum Þættir úr jarð-
fræði íslands flutt 17. júlí 1975.
Nýjar rannsóknir á steingervingum fra
tertíer. Flutt í Hinu íslenska náttúrufræði-
fél. 26. janúar 1976.
SIGURÐUR STEINÞÓRSSON
The Heimaey eruption. Fyrirlestur í boði
háskólans í St. Andrews í Skotlandi í mars
1973.
Geochemistry of young Icelandic basalts m
relation to the Kverkfjöll hot-spot. Fyrir-
lestur fluttur 5. janúar 1974 á vetrarmoti
norrænna jarðfræðinga í Oulu í Finnlandi.
Dyngjur og Sr-ísótópur. Erindi flutt í Jarð-
fræðafélagi íslands 3. apríl 1974.
Um Snæfellsjökul og Snæfellsnes. Erindi
flutt í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi 1
apríl 1974.