Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Síða 314
VerkfræSi- og raunvísindadeild og fræSasviS hennar
312
(Meðhöf.) Constraints on the Evolution of
Iceland from Marine Magnetic Anomalies.
(Ásamt Y. Kristoffersen, Guðmundi Pálma-
syni.) (NATO Advanced Study Institute
1974. )
(Meðhöf.) The Borgarfjörður Earthquakes
in West Iceland 1974. (Ásamt F. W.
Klein, Sveinbirni Björnssyni.) (5'6. árs-
fundur Am. Geophys. Union, Washington
1975. )
(Meðhöf.) The Reykjanes Peninsula, Ice-
land Earthquake Swarm of September 1972
and its Tectonic and Geothermal Impli-
cation. (Ásamt F. W. Klein, M. Wyss.)
(Ársfundur Am. Geophys. Union, Wash-
ington 1976.)
SVEINBJÖRN BJÖRNSSON
Dense network for studies of local earth-
quakes and tectonics in Iceland. Erindi flutt
á ráðstefnu um „Exploitation of Seismo-
graph Networks", ASI, í Sandefjord í Nor-
egi í apríl 1974.
Seismicity of Iceland. Erindi flutt á ráð-
stefnu Jarðfræðafélags íslands um Geodyna-
mics of Iceland and the North Atlantic
Area í júlí 1974.
Um stóra skjálfta og smáa. Erindi flutt í
Hinu íslenska náttúrufræðifélagi í október
1974.
Seismicity of the Reykjanes Peninsula. Er-
indi haldin í Lamont-Doherty Geological
Observatory, Columbia University, N.Y.,
U.S. Geol. Survey, National Center for
Earthquake Research, Menlo Park, USA og
Oregon State University í maí 1975.
Geothermal Exploration in Iceland. Erindi
haldið í U.S. Geol. Survey, Menlo Park,
USA í maí 1975.
Sótti ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um
rannsókn og nýtingu jarðhita í San Fran-
sisco í Bandaríkjunum í maí 1975.
Auk þessa allmörg fræðsluerindi um nátt-
úruhamfarir fyrir Almannavarnir ríkisins
og björgunarsveitir.
Reiknistofa háskóians
Ritskrá
GUNNLAUGUR PÉTURSSON
Leiðbeiningar um breytingu forrita frá
FORTRAN II-D málinu yfir í ISO-FOR-
TRAN. Fjölrit RH-76-1, 28 bls.
HALLDÓR HALLDÓRSSON
Sfiá um fjölda nýinnritana við Háskóla
íslands árin 1975—1980. Skýrsla RH-R-
75-Bl 1975, 4 bls. auk taflna.
JÓN ÞÓR ÞÓRHALLSSON
(Meðhöf.) Comfiuter-Assisted Instruction
Applied to English Spelling and Chemical
Analysis at Red Deer College. (Ásamt L.
A. Bubba, C. Soper.) Newsletter, Nat. Res.
Council 1974.
(Meðhöf.) Spellingclues: An Answer to the
„Problem Spelling” Syndrome. (Ásamt L.
A. Bubba.) Engl. Quart. 1974.
Highschool Curriculum Adopts First Semes-
ter College Computer Science. SIGCSE
Bull. 1976.
Freshmen Have „Friend" in Mini. Compu-
terworld 12. nóvember 1975.
(Meðhöf.) Lestur og prentun án format-
fyrirmcela í IBM 1620 FORTRAN 11
(Ásamt Halldóri Halldórssyni og Heiðbra
Jónsdóttur.) Fjölrit 1975.