Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Síða 325
NÁMSBRAUT í ALMENNUM ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐUM
323
Verulegur hluti rannsókna á vegum náms-
brautarinnar er enn á vinnslustigi. En náms-
brautin hefur hins vegar fjölritaS ýmislegt
efni til notkunar við kennslu og hafið und-
irbúning að útgáfu nokkurra vérka um
rannsóknirnar.
Vorið 1975 var gert samkomulag milli
námsbrautarinnar og Bókaútgáfunnar Arn-
ar & Örlygs um útgáfu ritraðar sem ber
heitið íslensk þjóðfélagsfrceði. Tilgangur
ritraðarinnar er að kynna innlendum fræði-
mönnum og áhugafólki meðal almennings
hið helsta í rannsóknarstarfi námsbrautar-
innar. Útgáfan verður einnig þannig úr
garði gerð að erlendir fræðimenn fái yfirlit
yfir meginefni hvers rits á ensku. Fyrsta
ritið í þessari útgáfu var Jafnrétti kynjanna.
Skýrsla námsbrautar í þjóðfélagsfrceðum til
félagsmálaráðuneytisins. Guðrún Sigríður
Vilhjálmsdóttir B.A. tók saman. Dr. Ólafur
Ragnar Grímsson prófessor bjó til prent-
unar.
Meðal þeirra rita sem nú eru í undir-
búningi í ritröðinni Islensk þjóðfélagsfrceði
eru rit um íslenska fjölmiðla, réttarkerfi og
réttarvitund á íslandi, stjórnmálaflokkana,
þjóðveldið, lagskiptingu íslenska þjóðfé-
lagsins og Alþingi.
Fastráðnir kennarar námsbrautarinnar
hafa gefið út eftirfarandi rit og ritgerðir á
árunum 1973—75.
Ritskrá
haraldur ólafsson
Manneskjan er mesta undrið. Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar 1974, 137 bls.
lcelandic families. Acta Psychiatrica Scand.
Suppl. 243, Khöfn 1973, 43—47.
kAenning og þjóðfélag. Fjölrit. Utgáfa
væntanleg.
ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON
Miðstöð stjórnmálakerfisins. Kafli í:
Reykjavík í 1100 ár. Rvík 1974, 226—
254.
lceland 1971■ A Year of Political Change.
Scand. Pol. Stud. 1973, 193—197.
Elitism-Pluralism. Islenska valdakerfið
1845—1918. Fjölrit 1974, 64 bls.
The lcelandic Elite and the Development
of the Power Structure 1800—2000. Fjöl-
rit, Den nordiske statskundskapskonference
1975, 34 bls.
Utanríkisþjónustan og útflutningsatvinnu-
vegirnir. Skýrsla til utanríkisráðherra. Fjöl-
rit 1974, 120 bls.
Þróun íslenskrar kjördcemaskipunar. Fjölrit
1975, 25 bls.
(Meðhöf.) Hlustendakönnun Ríkisútvarps-
ins. Fjölrit 1974, 68 bls. (Ásamt Erlendi
Lárussyni).
(Meðhöf.) Skipulag lsafjarðarkaupstaðar og
Vestfjarða 1971—1990. Handbók sveitar-
stjórna nr. 10, 63 bls. (Ásamt Ingimundi
Sveinssyni, Ólafi Erlingssyni og Garðari
Halldórssyni).
(Meðhöf.) Sjúkrahús—Heilsugceslustöð—
Elliheimili. Aðalskipulag ísafjarðar. Kynn-
ingarblað nr. 2, 1973. (Ásamt sömu mönn-
um).
(Meðhöf.) Atvinnulíf—Miðbcer. Aðalskipu-
lag ísafjarðar. Kynningarblað nr. 3, 1973.
(Ásamt sömu mönnum).
(Meðhöf.) Skýrsla um hótel á ísafirði. Fjöl-
rit 1973, 8 bls. (Ásamt sömu mönnum).
Bjó til prentunar: Jafnrétti kynjanna. Sbr.
framangreint.