Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Side 328
HÁSKÓLABÓKASAFN
326
Ritskrá
BJÖRN SIGFÚSSON
Jafnvcegisgrundvöllurinn verði þríríkja
Nordek. (Andvari. Nýr flokkur 16 (1974),
s. 105—28.)
Tillvaron av isldndsk forskning och lan-
dets egenskap som nordiskt rike. Kafli í:
Pligtaflevering, byttevirksomhed, katalogi-
sering. Rv. 1975, s. 13—22.
Þjóðarvitundin og Sigurður Nordal (1886
—1974). (Mímir 14:1 (1975), s. 29—30.)
Ritdómar:
Árna saga biskups. Þorleifur Hauksson bjó
til prentunar. Rv. 1972. (Stofnun Árna
Magnússonar. Rit, 2.) (Saga 11 (1973), s.
186—89.)
Saga íslands II. Samin að tilhlutan Þjóðhá-
tíðarnefndar 1974. Ritstjórn: Sigurður Lín-
dal. Rv. 1975. (Saga 13 (1975), s. 254—
61.)
Björn Teitsson: Eignarhald og ábúð á jörð-
um í Suður-Þingeyjarsýslu 1703—1930.
Rv. 1973. (Sagnfræðirannsóknir, 2.)
Útgáfa:
Bína Björns (Jakobína B. Fáfnis): Hvili ég
vceng á hvítum voðum. Rv. 1973. 85 s.
(„Um gerð kvæða og ævi", eftir útg., s.
53—85.)
Ritstjórn:
Saga 11—13 (1973—75). (Ásamt Birni
Teitssyni og Einari Laxness.)
EINAR SIGURÐSSON
Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um íslenzkar
bókmenntn síðari tíma. 6. 1972. Rv. 1973.
64 s.
Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um íslenskar
bókmenntir síðari tíma. '6. 1973. Rv. 1974.
64 s.
Greinargerð um ráðstefnu á vegum Unesco
um málefni bókasafna, skjalasafna og upp-
lýsingaþjónustu í París 23.—27. sept. 1974.
Desember 1974. 11 s. (Fjölrit.)
lceland, Libraries. Kafli í: Encyclopedia of
library and information science. 11. New
York 1974, s. 128—44.
Ritaskrá Steingríms J. Þorsteinssonar. (Stu-
dia Islandica 33 (1974), s. 103—17.)
Umrceðufundm norrcenna rannsóknarbóka-
varða í Reykjavík 8.—13. október 1973■
(Bókasafnið 1:1 (1974), s. 13—17.)
Frá Háskólabókasafni. (Fréttabréf Félags
háskólakennara 11 (1974), s. 9—14.)
Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um islenskar
bókmenntir síðari tíma. 7. 1974. Rv. 1975-
56 s.
Skýrsla tcm ferð til Bandaríkjanna og Kan-
ada 10.-21. mars 1975. Rv. 1975. 72 s.,
(Ásamt Manfreð Vilhjálmssyni og Þorvaldi
S. Þorvaldssyni.)
Alþjóðleg ráðstefna um málefni bókasafna,
skjalasafna og upplýsingaþjónustu. (Bóka-
safnið 2:1 (1975), s. 17—19.)
Leiðbeiningarrit um samningu ritgerða■
(Fréttabréf Félags háskólakennara 15
(1975), s. 2—3.)
Útgáfa:
Pligtaflevering, byttevirksomhed, katalogt-
sering. Referat af NVBFs rundbordskonfe-
rence i Reykjavík 9.—13. oktober 197J•
Rv. 1975. 125 s. (Ásamt Finnboga Guð-