Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 41

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 41
75 ára afmælishátíð Háskóla fslands 39 menntun sem háskólakennslan og atvinnu- líf landsmanna byggist á. í vísindastefnu háskólans er lögð áhersla á tvennt: í fyrsta lagi er stefnt að aukinni og markvissari rannsóknastarfsemi, og í öðru lagi er stefnt að aukinni hagnýtingu þekk- ingar og rannsóknar. í þessu efni er nauðsyn að efla Rann- sóknasjóð háskólans, en í þann sjóð sækja kennarar og aðrir sérfræðingar háskólans um styrk til vel skilgreindra verkefna og gera jafnframt grein fyrir framvindu og nið- urstöðum rannsókna. Vísindanefnd há- skólans undir forystu Sveinbjörns Björns- sonar prófessors annast úthlutun rann- sóknastyrkja og jafnframt útgáfu Rann- sóknaskrár háskólans þar sem verkefn- in eru kynnt stuttlega. Fyrsta skráin er að koma út um þessar mundir. Markmiðið er að auka aðhald og aga og jafnframt hag- kvæmari ráðstöfun takmarkaðra fjármuna. Aukin áhersla á hagnýtingu þekkingar og rannsókna er viðleitni til að efla at- vinnulíf landsmanna. Atvinnulífið þarfnast nýrra starfskrafta, nýrra hugmynda og að- stöðu til rannsókna. Háskólinn þarfnast hins vegar fjárstuðnings og reynslu at- vinnulífsins. Tengsl háskólans og atvinnu- lífsins hafa verið töluverð og munu aukast nteð ýmsum hætti. Háskólinn hefur mennt- að starfsfólk fyrir atvinnulífið árum saman, en þessi þáttur hefur ætíð þótt sjálfsagður. Með aukinni endurmenntunarþörf mun þessi þjónusta vaxa. Samstarf háskólans og atvinnulífs á sviði rannsókna og þróunarstarfa mun aukast, en þessi samvinna hefur vaxið hröðum skrefum hin síðari árin. Til að auðvelda þetta samstarf hefur verið stofnuð Rann- sóknaþjónusta háskólans undir forystu Maldimars K. Jónssonar prófessors. Hlut- verk Rannsóknaþjónustunnar er að efla og auðvelda rannsóknir í þágu atvinnulífsins. Markmiðið er að skapa tengsl milli þeirra sem leita vilja ráða og aðstoðar, annars vegar, og hinna fjölmörgu sérfræðinga há- skólans, hins vegar, sem veitt geta um- beðna aðstoð. Tekjum af slíkum rannsókn- um verður einkum varið til að efla aðstöðu til rannsókna og til að styrkja Rannsókna- sjóðinn. Er nú verið að undirbúa upplýs- ingarit þar sem kynnt verður hvaða aðstaða og tækjabúnaður er fyrir hendi svo og hvaða sérfræðiþjónusta er í boði. Háskól- inn býður fram þjónustu sína og rannsóknir í þágu atvinnulífsins, en slíkt má ekki verða til að torvelda aðra rannsóknastarfsemi. Undirstöðurannsóknir skapa þann grunn sem hagnýtar rannsóknir byggja á. Samskipti háskólans og atvinnulífsins eru raunar tvíþætt, annars vegar styður há- skólinn atvinnulífið, hins vegar verður at- vinnulífið að styðja háskólann. Nú við þetta tækifæri býður háskólinn fyrirtækjum og einstaklingum að styðja starfsemi há- skólans, t.d. með því að veita rannsókna- styrki. Slíkir styrkir munu verða notaðir fyrir tímabundnar stöður innlendra eða er- lendra vísindamanna sem ráðnir verða sem rannsóknaprófessorar til allt að þriggja ára. Áformað er að skapa slíkum mönnum skilyrði til vísindastarfa án kennslu- eða stjórnunarskyldu. Slíkir rannsóknastyrkir verða auglýstir og veittir í nafni gefanda, hvort heldur það er einstaklingur eða fyrir- tæki. Væntum við jákvæðra undirtekta framsýnna forystumanna í atvinnulífinu. Forsenda þess að okkur takist að ná markmiðum okkar, þ.e. að efla menntun og rannsóknir, er að starfsaðstaðan verði viðunandi. En hver eru þá helstu vandamál háskólans í dag? Vandamálin eru einkum tvenns konar: húsnæðisskortur og léleg launakjör. Brýnustu þarfir háskólans eru meira og betra húsnæði til kennslu og rann- sókna. Húsnæðið er of lítið, óhentugt og dreift of víða um bæinn, og torveldar það mjög kennslu og nám, einnig rannsóknir og stjórnun. Við erum með hús læknadeildar og hús verkfræðideildar á ýmsum bygging-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.