Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 21

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 21
Námsráðgjöf Háskóla íslands Hlutverk Námsráðgjafar Háskóla íslands (NHÍ) er að veita stúdentum við Háskóla Istands margvíslegan stuðning meðan á námi stendur. í því sambandi má nefna ráðgjöf um vinnubrögð í háskólanámi, persónulega og sátfræðitega ráðgjöf. ráð- gjöf vegna hömlunar eða fötlunar í námi, aðstoð í réttindamálum. og ýmiss konar upplýsingaþjónustu um háskólanám. Starfslið Fastir starfsmenn í upphafi ársins 1999 voru: Auður R. Gunnarsdóttir. námsráð- gjafi og fagstjóri í 100% stöðugildi. Ragna Ótafsdóttir, námsráðgjafi og fagstjóri í 100% stöðugitdi, Arnfríður Ólafsdóttir, námsráðgjafi í 75% stöðugildi. Hrafnhildur V. Kjartansdóttir, námsráðgjafi í 100% stöðugildi og Magnús Stephensen. skrifstofu- stjóri í 100% stöðugitdi. Auk þeirra voru tveir námsráðgjafar ráðnir um mitt ár vegna barnsburðarieyfa: María Dóra Björnsdóttir og Jónfna Kárdat. Margrét Guð- mundsdóttir var ráðin tit NHÍ í 50% skrifstofustarf haustið 1999. Mikael M. Karls- son er starfandi rekstrarstjóri en staða hans ekki skilgreind sem stöðugitdi. Þjónusta Námsráðgjafar Ráðgjöf við náms- og starfsval Mikil eftirspurn er jafnan eftir ráðgjöf um náms- og starfsval og er hún ýmist veitt í einstaklingsviðtölum eða hópum. Þetta á bæði við um skráða nemendur í Há- skóla ísiands og væntantega nemendur. Aðstoð vegna námsvals fer fram í viðtöl- um en auk þeirra nota námsráðgjafar ýmis hjálpargögn. Má þar nefna áhugasvið- skannanir og ýmis gögn sem veita upplýsingar um nám og námsvat. Aðstoð meðan á námi stendur Fyrir marga eru það mikil umskipti að hefja háskólanám. Nemendur þurfa að taga sig að þeim kröfum sem háskólanámið gerir til þeirra og verða oft að endur- skoða námsvenjur sínar og námstækni. Ráðgjöf um vinnubrögð er ýmist veitt í einstaktingsviðtölum eða í hópráðgjöf. NHÍ heldur nokkur námstækninámskeið í upphafi hvers misseris. Það nýmæli vartekið upp árið 1999 að hatda slík nám- skeið sérstaktega sniðin að þörfum stúdenta með dyslexíu en sá hópur stækkar ört. Prófkvíði getur haft veruleg áhrif á námsframvindu og árangur í námi. Námsráð- gjöf H.í. hefur reynt að koma tit móts við þá sem eiga við alvarlegan prófkvíða að etja með einstaktingsráðgjöf og haldið námskeið þar sem nemendur fá ráðgjöf við að draga úr truftandi áhrifum kvíðans. Þrjú slík prófkvíðanámskeið voru hald- in 1999. Háskólaárin eru jafnan tími mikilla breytinga á lífsháttum. Á sama tíma finna flestir fyrir auknum kröfum í námi og álagi tengdu fjötskytduhögum. Breytingar þessar geta valdið tímabundnum tilfinningalegum eða sálrænum erfiðleikum. Vandamál sem upp koma á þessum árum geta verið af ýmsum toga. t.d. sam- skiptaörðugteikar við fjölskyldu. vini eða ástvini. þunglyndi. kvíði. átröskun. mis- notkun og fíkn, kynhneigð, skorturá sjátfstrausti og sát-líkamlegir örðugteikar. Einnig koma oft upp erfiðleikar tengdir hjónaskilnuðum, veikindum eða dauðs- fötlum. Áföll bæði í einkalífi og í námi geta leitt til erfiðleika í námi. Við NHÍ er boðið upp á skammtímameðferð ef nemendur eiga við sálræna erfið- leika að stríða meðan á námi stendur. í slíkri meðferð er vandinn skilgreindur og nemendur fá aðstoð við að skilja eigin erfiðleika. Síðan er leitað lausna í samráði við nemandann sem bætt geta líðan hans og nám. Starfsfótk NHÍ getur einnig veitt þeim nemendum aðstoð sem eiga við langvarandi tilfinningalegan vanda að stríða. Stík þjónusta getur farið fram innan stofnunarinnar eða nemendur geta fengið aðstoð við að finna hvert sé gagntegast fyrir þá að teita sér hjálpar. Starfsfólk NHÍ leggur sig fram um að skilja þann vanda sem ýmsir hópar s.s. fatl- aðir. konur, samkynhneigðir og fótk af erlendum uppruna. geta átt við að stríða. Þjónusta við nemendur með sérþarfir Pjöldi nemenda við Háskólann sem óska eftir sérstökum úrræðum á námstíma °9 við próftöku hefur fjölgað ört undanfarin ár. Árið 1999 gerðu ríflega 130 stúd- entar samning við H.í. um sérstök úrræði vegna fötlunar eða sértækra námsörð- ugleika. Þar að auki er alltaf tatsverður hópur stúdenta sem fær sérúrræði í próf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.