Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 21
Námsráðgjöf
Háskóla íslands
Hlutverk Námsráðgjafar Háskóla íslands (NHÍ) er að veita stúdentum við Háskóla
Istands margvíslegan stuðning meðan á námi stendur. í því sambandi má nefna
ráðgjöf um vinnubrögð í háskólanámi, persónulega og sátfræðitega ráðgjöf. ráð-
gjöf vegna hömlunar eða fötlunar í námi, aðstoð í réttindamálum. og ýmiss konar
upplýsingaþjónustu um háskólanám.
Starfslið
Fastir starfsmenn í upphafi ársins 1999 voru: Auður R. Gunnarsdóttir. námsráð-
gjafi og fagstjóri í 100% stöðugildi. Ragna Ótafsdóttir, námsráðgjafi og fagstjóri í
100% stöðugitdi, Arnfríður Ólafsdóttir, námsráðgjafi í 75% stöðugildi. Hrafnhildur V.
Kjartansdóttir, námsráðgjafi í 100% stöðugildi og Magnús Stephensen. skrifstofu-
stjóri í 100% stöðugitdi. Auk þeirra voru tveir námsráðgjafar ráðnir um mitt ár
vegna barnsburðarieyfa: María Dóra Björnsdóttir og Jónfna Kárdat. Margrét Guð-
mundsdóttir var ráðin tit NHÍ í 50% skrifstofustarf haustið 1999. Mikael M. Karls-
son er starfandi rekstrarstjóri en staða hans ekki skilgreind sem stöðugitdi.
Þjónusta Námsráðgjafar
Ráðgjöf við náms- og starfsval
Mikil eftirspurn er jafnan eftir ráðgjöf um náms- og starfsval og er hún ýmist veitt
í einstaklingsviðtölum eða hópum. Þetta á bæði við um skráða nemendur í Há-
skóla ísiands og væntantega nemendur. Aðstoð vegna námsvals fer fram í viðtöl-
um en auk þeirra nota námsráðgjafar ýmis hjálpargögn. Má þar nefna áhugasvið-
skannanir og ýmis gögn sem veita upplýsingar um nám og námsvat.
Aðstoð meðan á námi stendur
Fyrir marga eru það mikil umskipti að hefja háskólanám. Nemendur þurfa að
taga sig að þeim kröfum sem háskólanámið gerir til þeirra og verða oft að endur-
skoða námsvenjur sínar og námstækni. Ráðgjöf um vinnubrögð er ýmist veitt í
einstaktingsviðtölum eða í hópráðgjöf. NHÍ heldur nokkur námstækninámskeið í
upphafi hvers misseris. Það nýmæli vartekið upp árið 1999 að hatda slík nám-
skeið sérstaktega sniðin að þörfum stúdenta með dyslexíu en sá hópur stækkar
ört.
Prófkvíði getur haft veruleg áhrif á námsframvindu og árangur í námi. Námsráð-
gjöf H.í. hefur reynt að koma tit móts við þá sem eiga við alvarlegan prófkvíða að
etja með einstaktingsráðgjöf og haldið námskeið þar sem nemendur fá ráðgjöf
við að draga úr truftandi áhrifum kvíðans. Þrjú slík prófkvíðanámskeið voru hald-
in 1999.
Háskólaárin eru jafnan tími mikilla breytinga á lífsháttum. Á sama tíma finna
flestir fyrir auknum kröfum í námi og álagi tengdu fjötskytduhögum. Breytingar
þessar geta valdið tímabundnum tilfinningalegum eða sálrænum erfiðleikum.
Vandamál sem upp koma á þessum árum geta verið af ýmsum toga. t.d. sam-
skiptaörðugteikar við fjölskyldu. vini eða ástvini. þunglyndi. kvíði. átröskun. mis-
notkun og fíkn, kynhneigð, skorturá sjátfstrausti og sát-líkamlegir örðugteikar.
Einnig koma oft upp erfiðleikar tengdir hjónaskilnuðum, veikindum eða dauðs-
fötlum. Áföll bæði í einkalífi og í námi geta leitt til erfiðleika í námi.
Við NHÍ er boðið upp á skammtímameðferð ef nemendur eiga við sálræna erfið-
leika að stríða meðan á námi stendur. í slíkri meðferð er vandinn skilgreindur og
nemendur fá aðstoð við að skilja eigin erfiðleika. Síðan er leitað lausna í samráði
við nemandann sem bætt geta líðan hans og nám. Starfsfótk NHÍ getur einnig
veitt þeim nemendum aðstoð sem eiga við langvarandi tilfinningalegan vanda að
stríða. Stík þjónusta getur farið fram innan stofnunarinnar eða nemendur geta
fengið aðstoð við að finna hvert sé gagntegast fyrir þá að teita sér hjálpar.
Starfsfólk NHÍ leggur sig fram um að skilja þann vanda sem ýmsir hópar s.s. fatl-
aðir. konur, samkynhneigðir og fótk af erlendum uppruna. geta átt við að stríða.
Þjónusta við nemendur með sérþarfir
Pjöldi nemenda við Háskólann sem óska eftir sérstökum úrræðum á námstíma
°9 við próftöku hefur fjölgað ört undanfarin ár. Árið 1999 gerðu ríflega 130 stúd-
entar samning við H.í. um sérstök úrræði vegna fötlunar eða sértækra námsörð-
ugleika. Þar að auki er alltaf tatsverður hópur stúdenta sem fær sérúrræði í próf-