Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 159

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 159
Hér á þessari hátíðarstundu eru það prófskírteini ykkar. kandídatar góðar, sem mestu skipta. Við. kennarar ykkar og aðstandendur, njótum þess að sjá ykkur uppskera taun erfiðis ykkar og ástundunar. En hver er ávinningur ykkar? Hverju skilar prófgráðan ykkur? Því htýtur hvert og eitt ykkar að svara fyrir sig. En mig langar til að ræða við ykk- ur um þrennt sem kann að skipta máli þegar þið íhugið þetta. Um leið vil ég leyfa mér að gefa ykkur heitræði sem ég bið ykkur að hugteiða og gagnrýna. Forvitni og þekkingarþörf Fyrsta atriðið er þetta: Háskólagráður eru að verða með svipuðum hætti hvar- vetna í heiminum og um teið kemur alþjóðlegt eðli háskólanna æ betur í tjós. Sjálf heiti háskótagráðanna bera því líka órækt vitni - B.A.- og B.S.-, M.A.- og M.S.-gráða - en þessi heiti eiga rætur að rekja til háskótanáms á miðöldum sem háskólar síðari tíma byggjast á. Háskólagráða ykkar hefur því alþjóðlegt gildi, enda eru prófgráður háskóla óspart bornarsaman og mat lagt á skóta, meðal annars eftir því hvernig nemendur þeirra standa sig í öðrum skótum eða á öðrum vettvangi að námi ioknu. Nemendur frá Háskóla íslands hafa staðið sig vet í námi og starfi víða um heim og sumir hafa jafnvel náð framúrskarandi árangri. Til að svo megi áfram verða þurfa háskólakennarar sífetlt að hyggja vandlega að inntaki hverrar prófgráðu og jafnframt að afstöðu. hugsun og frumkvæði nemenda sinna. íhuga hversu gagnrýnin og skapandi þið. nemendur góðir. eruð að námi loknu. hversu opin og órög þið eruð að fást við ný og óvænt viðfangsefni. í vísindaskáld- sögu sem ég tas nýlega spyr mjög futlkomið vétmenni manneskju hvað forvitni sé. Maðurinn svaran „Forvitni er þörf til að auka þekkingu sína." Og vétmennið bregst við þessari skilgreiningu með því að segja: „Slík þörf er tit staðar í mér þegar aukin þekking er nauðsynteg til að tjúka ákveðnu verki." Heitræði mitt er þetta: Látið ekkert hefta forvitni ykkar og frumkvæði við að afla þekkingar og skilnings! Leitist ævinlega við að svata þörf ykkar fyrir að fræðast um það sem ykkur langar til að vita og tátið þekkingarþörfina ekki stjórnast, eins og vélmennið gerir, einungis af þeim verkum sem þið þurfið að vinna. Einkalíf, starfslíf, þjóðlíf Annað atriði sem ég vil nefna týtur að sjálfsmati ykkar nú þegar þið hafið náð þessum áfanga. Ég gleymi því atdrei hvílíkur léttir það var mér þegar ég tók við prófskírteini mtnu eftir fjögurra ára nám. Ég man að ég hugsaði með mér að ég skyldi aldrei fara aftur ótilneyddur í próf! Aðalatriðið var samt fögnuður yfir að hafa náð settu marki. Fyrr en varði hafði ég svo sett markið á annað próf sem átti eftir að kosta mig meiri sjálfsbaráttu en mig óraði fyrir. Persónuleg reynsla af þessum toga getur verið í senn dýrmæt og dýrkeypt. Hún er dýrmæt vegna þeirr- ar þjálfunar sem hún getur veitt og þeirrar gleði sem því fylgir að ná þeim árangri sem maður ætlar sér. En hún getur líka verið keypt dýru verði. kannski of dýru. ef við gáum ekki að okkur. Nú er ég ekki að tala um efnisleg gæði, þótt þau skipti vissulega máli. heldur hef ég í huga hvað það kann að kosta okkur ef við verðum algjörlega upptekin við að ná þeim markmiðum sem við sjálf höfum sett okkur - og skeytum Iftt eða ekki um aðra eða gleymum að taka nægilegt tillit til þeirra. Sú „gleymska" þarf ekki að vera af ráðnum hug heldur getur hún stafað af því að við erum með hugann bundinn við annað: Okkursjálf, okkar eigin frammistöðu eða árangur sem okkur finnst skipta öllu máli í lífinu. En hvaða lífi? Ég vil nefna við ykkur eina einfalda greiningu á daglegu lífi: Við - og nú á ég við okkur dæmigert fullorðið fótk - lifum í heimi sem skipta má í þrennt: svið einkatífs og fjölskytdu, svið vinnunnar og starfsins sem við gegnum og loks svið þjóðlífsins eða þjóðfélagsins í heild sinni. Við tifum í senn einkalífi, starfslífi og þjóðlífi. Þannig bindum við tilgang hins daglega tífs fjötskyldu og vinum: við bindum hann störfum okkar á vinnustað: og við bindum hann enn fremur við þjóðlífið altt. Þetta sést best á því að þegar alvarleg áfölt verða í fjötskyldu, á vinnustað eða í þjóðfétaginu stöndum við öll saman. Staðreyndin er raunar sú að gildi háskótaprófa hefur löngum verið tengt störfum manna fyrst og fremst: Gráðan sé ávísun á ákveðið starfsheiti. Þetta er vissulega rétt. Sama prófgráðan getur reyndar verið ávísun á mörg ólík störf. En þetta á ekki og má ekki vera eini mælikvarðinn á gildi hennan Hún á tíka að hafa gildi fyrir ykkur til að eiga gott einkalíf og jafnframt til þess að verða virkir þátttakend- ur í þjóðtífinu eins og það mótast og birtist með ýmsum hætti á opinberum vett- vangi. í fjölmiðtum eða á mannamótum og í menningar- og atvinnulífi. Barátta kvenna fyrir jafnrétti, sem minnst er á þessum degi. hefur ekki síst verið barátta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.