Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 162

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 162
Landsbyggðin og höfuðborgin Hér kem ég að öðru stefinu sem ég vildi nefna: Landsbyggðin og höfuðborgar- svæðið. Að þessu sinni eruð þið 41 kandídat af 244 sem lukuð stúdentsprófi frá menntaskólum á landsbyggðinni. Hversu mörg ykkar munu hverfa afturtil heimabyggðar? Ekki þarf að fjötyrða um þá búferlaflutninga sem nú eiga sér stað svo mjög sem þeir hafa verið tit umræðu. Þetta er vafataust einn stærsti menn- ingarvandi okkar um þessar mundir, ekki síst vegna þess ójafnræðis sem skap- ast meðal byggðarlaga við þessar aðstæður. Rótleysi. óróleiki og kvíði sem þessu umróti fytgir setja svip sinn á þjóðlífið allt. Efnahagstegt góðæri kyndir undir spennu og átökum, sem vissulega teysa úr læðingi skapandi krafta. en valda því jafnframt að fjöldi fólks á erfitt með að staðsetja sig í titverunni og kunna fótum sínum forráð. Höfuðborgarsvæðið virkar í dag eins og segutl einmitt vegna þess að þar er blómlegt og öflugt menningarlíf sem á ekki sinn líka neins staðar ann- ars staðar á landinu. Þess vegna verður sú þróun sem nú á sér stað ekki stöðvuð nema með því að skapa menningartegt mótvægi við höfuðborgarsvæðið. Til þess eru að mínum dómi tvær leiðir. Önnur er sú að mynda annað eða önnur svæði á tandinu sem hefðu burði til að laða til sín fólk vegna fjölbreytts og skapandi menningar- og atvinnulífs. Hin leiðin er sú að berjast fyrir viðhorfsbreytingu með því að opna augu fólks fyrir margvístegum kostum þess að búa úti á tandi. ekki síst þeim að njóta friðsemdar og nábýlis við náttúruna sem ekki finnst í fjötmenn- inu ..fyrir sunnan". Vera má að hvorug þessara teiða sé okkur fær um þessar mundir. Þróun menningar verður ekki stýrt með vatdboði að ofan: fólk verður sjálft að finna hvar það getur best staðsett sig í tilverunni. En ég er sannfærður um að teiðirnar tvær sem ég nefndi verða von bráðar að veruleika. Og því fyrr því betra. Heimilislíf og atvinnulíf Næsta stef. sem ég ætla að nefna, tengist rótteysi og uppiausn samtímamenning- ar sem búseturöskunin er skýrasta dæmið um. Það er heimilislífið andspænis at- vinnulífinu, fjölskytdan andspænis framleiðslukerfinu. Ég vænti þess. ágætu kandídatar, að ykkur sé umhugað um hvort tveggja: að eiga gott fjölskyldutíf og starfa á öflugum vinnustað. En hér gildir það sama og í hinum tveimur fyrri stefj- um sem hér hafa verið gerð að umtalsefni: íslensk þjóðmenning á í vök að verjast gagnvart heimsmenningu. landsbyggðin á í vök að verjast gagnvart höfuðborgar- svæðinu. fjölskyldan á í vök að verjast fyrir kröfum sem gerðar eru til fótks um virka þátttöku í atvinnulífinu. Skýrasta dæmið um þetta er staða kvenna í menn- ingu okkar. Þótt margt hafi áunnist í jafnréttismálum kvenna á síðari árum. að minnsti kosti hvað formleg réttindi varðar. þá er það staðreynd að almennt taka karlar enn ekki jafnmikinn þátt í heimilishatdinu og umönnun barna og konur. Um leið og gerðar eru kröfur til kvenna um síaukna þátttöku í störfum utan heim- ilisins hafa þær gert sér æ tjósari grein fyrir nauðsyn þess að afla sér menntunar. bæði til þess að gegna skyldum sínum við þjóðfélagið og vegna sjálfra sín. Ég veit tíka af reynslu að konur hafa iðulega mun víðtækari menntaáhuga en karlar sem eru gjarnan háðir því að ná árangri í tilteknu starfi eða ákveðinni grein í samræmi við þann keppnisanda sem fytgir gömlu hlutverki þeirra sem „fyrirvinna fjölskyld- unnar". Hröð þróun atvinnu- og viðskiptalífs. nýjar starfsgreinar og umbylting eldri greina. mótun nýrra fyrirtækja og uppstokkun hinna etdri. atlt þetta stuðlar að streitu og álagi sem torveldar foretdrum að takast á við þau verkefni í fjöl- skytdu- og heimilistífi sem margir þeirra kysu að geta axlað á fytlri og ábyrgari hátt en þeim tekst að gera. Þessi vandkvæði bæði kvenna og karla við að uppfylla þær kröfur sem til þeirra eru gerðar bitna á okkur öltum en þó mest á hinum ungu og hinum öldnu. Þeir eiga atlt sitt undir sínum nánustu og megna ekki, svo sem eðlilegt er. að verja sig fyrir þeim sviptivindum sem kunna að verða í fjöl- skyldulífinu vegna hins mikla umróts sem á sér stað í efnahags- og atvinnulífi. Menntun og menning Þau þrenns konar vandkvæði samtímans sem ég hef nú fjaltað um - að íslensk þjóðmenning eigi undir högg að sækja gagnvart heimsmenningu viðskipta og vís- inda, landsbyggðin gagnvart höfuðborgarsvæðinu og fjölskyldan gagnvart fram- leiðslukerfinu - ber okkur að skoða sem mikilvæg úrlausnarefni sem gera kröfu til okkar atlra um hugkvæmni og frumkvæði. Við tökum vissulega menningu í arf og hugsun okkar og líf mótast af aðstæðum og tíðaranda sem við höfum ekki sjálf mótað. Þess vegna hættir okkur líka til að líta svo á að heiminum sé stjórnað af framandi öflum. stefnum og straumum sem við sjálf fáum engu ráðið um. Voldug og víðtæk efnahags- og stjórnmáiakerfi ráði lögum og lofum í veröldinni og við, einstaklingarnir. séum leiksoppar þeirra. Ég bið ykkur. kandídatar góðir, að forð- ast stíka örtagahyggju hversu sannfærandi sem hún kann að vera í ykkar huga. Hún lýsir uppgjöf okkar fyrir öflum ómenningar og er andstæð þeirri fretsistrú sem sönn mennta- og menningarviðleitni hvílirá. Menning okkar sprettur af 158
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.