Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 13

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 13
BÚNADARRIT 7 „sem öll mýrarsvæði sveitarinnar eru undirorpin í rosa- árum“. Skyldi hver fjelagsmaður vinna 1 dagsverk að verki þessu fyrir sig, og hvert verkfært karlmannshjú sitt, frá 18—60 ára aldurs. Unnin voru á árunum 1845—1851 551x/2 dagsverk, og gerðir samtals 8695 faðmar (um 16350 metrar) í skurðum, og 314 faðmar (590 metrar) af fyrirhleðslum. Nokkuð af þessu verki, eða 64 dagsverk alls, voru nnnin í Sandvíkurhreppi, því að úr þeim hreppi voru 2 eða 3 menn í Framskurðarfjelagi Hraungarðishrepps. („Ný tíðindi" 1852, bls. 57—58). — Skurðir þessir þóttu gera rnikið gagn. Framskurðarfjelagið starfaði að minsta kosti í 12 ár. Þess er sem sje getið, að árið 1855 hafi það verið búið að vinna 1080 dagsverk, mest að skurðagreftri („Þjóð- ólfur“ VII., 1855, bls. 112). Og árið 1857 var búið að vinna írá því það var stofnað 2496 dagsverk alls. Af skurðum höfðu þá verið gerðir samtals 16512 faðmar (31044 metrar), og 1077 faðmar (um 2018 metrar) af fyrirhleðslugörðum („Þjóðólfur“ X., 1857, bls. 47). — En flestir þessir skurðir munu hafa verið litlir fyrir- ferðar, mjóir og grunnir, enda sjer nú ekki fyrir nema sumum þeirra. Eigi að síður gerðu þeir nokkurt gagn, meðan þeir entust. Á þessum árum, 1844—1855, eru stofnuð nokkur jarðabótafjelög, einkum sunnanlands, sem fengust meðal annars við framræslu. Meðal þeirra eru Jarðabótafjelag Eystri-Hreppsmanna, stofnað 1843, Jarðabótafjelag Hruna- mannahrepps, stofnað 1845, Jarðabótafjelag Andakils og Bæjarsveitar, stofnað 1850, Jarðabótafjelag Biskupstungna- hrepps, stofnað 1852, o. s. frv. Búnaðarfjelag Svínavatnshrepps í Húnavatnssýslu er stofnað sennilega árið 1842, en tók til starfa árið eftir, 1843 („Freyr“ XIII., 1916, bls. 116). Er það talið, og það víst með rjettu, elsta búnaðarfjelag landsins, og það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.