Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 14

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 14
8 BÚNAÐaRRIT eina af þeim búnaðarfjelögum eða jarðabótafjelögum, sem slofnuð voru fyrir og um miðja öldina, sem leið, sem lifað hefir alla tíð síðan og starfað. Vann það meðal annars að skurðagerð og vatnsveitingum. Árið 1856 gerði það 1350 faðma (2760 metra) í skurðum og 152 íaðma (257 metra) af flóðgörðum („ELúnvetningur“ I., 1857, bls. 24—25). Árið 1848 er stofnað jarðabótafjelag í Fljótsdal í N.- Múlasýslu. Starfaði það mest framan af að vatnsveiting- um. Um það leyti, eða nálægt 1850, var byrjað að veita á hið svonefnda Valþjófsstaðar-nes, tilheyrandi Skriðu- klaustri og Valþjófsstað. Voru gerðir þar flóðgarðar. Var áveitunni haldið þar áfram, eftir að fjelagið fjell niður, og eru stundaðar þar enn, þann dag í dag. Jarðabótafjelög þau, er uppi voru um þetta leyti, virð- ast að hafa lagt einna mesta áherslu á framræslu og vatnsveitingar. Menn sáu það og reyndu, að áveitur borguðu sig fljótt, og jafnvel betur en aðrar jarðabætur, ef auðvelt var að ná vatninu, og vel hagaði til að öðru leyti. Sama var að segja um framræsluna. Þá voru engir skurðir og alt flaut í vatni, ef rigningarkast gerði. Olli það oft töfum um sláttinn þar sem engjar voru raklendar. Ber það sumstaðar við enn, i rosasumrum, en minna kveður þó að því en áður var. — Það var því eðlilegt, að menn legðu áherslu á það, að „skera fram“ blautar engjar, og með því koma í veg fyrir stórfeldar verkatafir um hásláttinn, ef út af bar með veður, og rosa gerði. Um 1860 virðist svo sem að dofni yfir jarðabótafram- kvæmdum manna um skeið. Voru þá og nokkuð hörð ár, og kláðinn geysaði um landið, og dró þetta hvoru- tveggja dug úr mönnum. Hugir manna beindust þá mest að því, að útrýma kláðanum. — Flest búnaÖar- eða jaiðabótafjelögin, sem stofnuð voru um miðja öldina, lögð- ust niður eða fjellu i dá og hættu að starfa. Þessu fór íram um hríð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.