Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 16

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 16
10 BÍINAÐARRIT Danmörku, P. M. Madsen að nafni. Hann dvaldi lengst af tímanum, sem hann var hjer, í Arnarbæli í Ölfusi, og gerði þar langan skurð, norðan og sunnan víð Arnar- bælisforina. Átti sá skurður að þurka Forina, en varð að litlu liði, meðfram vegna þess, að verkinu var ekki haldið við. Sjest enn fyrir þeim skurði. Á árunum 1875—1900 er töluvert unnið að fram- ræslu og áveitum hjer á Suðurlandi. Sjerstaklega var mikið starfað að þessu í Fljótshlíðinni, undir Út-Eyja- fjöllum, i Holtunum (Ásahreppi), í Árnessýslu og víðar. Búnaðarfjelag Suðuramtsins hafði þessi ár fleiri og færri menn (siðnstu árin 4—6) í þjónustu sinni að sumrinu, er íerðuðust um, leiðbeindu mönnum og unnu hjá þeirn, einkum að skurðagerð og áveitum. Sveinn búfræöingur Sveinsson getur þess í skýrslu til Búnaðarfjelags Suðuramtsins frá 1874 — en hann var um mörg ár (1872—1888) starfsmaður fjelagsins — að þær jarðabætur „sem landsbúar virðast alment vilja gefa sig við“ sjeu vatnsveitingar á útengi1). Sumarið 1875 ferðaðist Sveinn um Skaftafells- og Rangárvalla-sýslur, og kom í því ferðalagi á 122 bæi, og af þeim bæjum leiðbeindi hann við vatnsveitingar á 802 3). — Og næstu sumur tvö, 1876 og 1877, leiðbeindi hann samtais við framræslu og áveitu á rúmum 100 bæjum. Sýnir þetta áhuga bænda á þessu máli, og viðleitni þeirra til þess að koma á hjá sjer áveitu. Enda segir Sveinn í skýrslu til fjelagsins, dags. 21. des. 1884, að það hafi nú, sem fyrirfarandi suinur, „verið mestmegnis framræsla og vatnsveitingar, sem menn hafi æskt eftir að fá leiðbeiningar um“, og kveðst hann þess vegna hafa starfað mest að þeim verkum8). — Það sumar, 1) Skýrsla Búnaðarfjelags Suðuramtsins 1872—1874, bls. 19. 2) Skýrsla sama fjelags 1874—1876, bls. 42. 3) Skýrsla sama fjelags 1884—1886, bls. 9—10.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.