Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 19

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 19
BÚNAÐARRIT 13 vatnanna, og fyrir botni fjarðarins austan Hegraness, eru góð flæðiengi, sem liggja. undir jarðir í Hegranesinu og Yiðvikursveit. Sömuleiðis eru flæðiengi fyrir botni Eyja- fjarðar, við mynnið á Eyjafjarðará, og einnig við út- fallið á Hörgá og Svarfaðardalsá. Út við Skjalfandaflóa, utast í Kinn og Aðaldal, eru og flæðiengi. í Axarfirði neðanverðum eru einnig flæðiengi. Stendur þar yfir á vetrum, og bregðastþau engi sjaldan. — í Hornafliði (Nesj- um og Mýrum) í A.-Skaftafellssýslu flæðir Hornafjarðar- fljót yfir, og eru „Svæðurnar" meðfram því að vestan mjög góð engi. Bæjarós í Lóni „stendur oft uppi“ og gerir gott engi. En hann hefir brugðist undanfarin 2—3 sumur, og hefir það gert Lónssveit mikinn skaða. í Öiæfum flæðir yfir sumstaðar, og eru það ágætar engjar. Enn má nefna Ó3-engið í Mýrdalnum, upp af Dyrhóla- ey, og engjarnar austan og vestan Holtsóss undir Eyja- fjöllum, sem bregðast nálega aldrei. — Safarmýri telst og flæðiengi, og sama er að segja um mestan hluta af Ölfus-forunum, Straumnesið austan við Ölfusá að neðan- verðu, Poll-engið í Biskupstungum o. s. frv. Fyrir botni Öaundarfjarðar er flæðiengi, slótt og gras- gefið, er gefur af sér um 2000 hesta. Sum þessi flæðiengi, er hér hafa nefnd verið, þurfa verulegra umbóta við, til þess að unt verði að nota þau til slægna í öllum árum. Þannig er því varið um Safar- mýri, Ölfus-forirnar, Poll-engið o. s. frv. Það sem þessi svæði bagar mest, er vatnságangur úr áin í rosatíð, bleyta og foræði. Safarmýri öil er talin 1412 hektarar (4233 vallar- dagsl.). Þar af tilheyrir Yetleifsholts-hverfinu 678 hektarar, Þykkvabænum 488 hektarar, ogBjóluhverfinu 247 hektarar. Gtasið er víðast hvar mikið, en þó einna mest um mið- bik hennar. „Það er líkara kornakri en óræktuðu engi® segir Sæm. Eyjólfsson, sem mældi mýrina sumarið 1895, Grasið er bæði hátt og þjett.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.