Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 20

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 20
14 BÚNAÐARRIT Árið 1877, og aftur 1881, var Safarmýri slegin upp að mestu. Er þá talið, að flutt hafi verið úr henni um 40 þúsund hestar hvort sumarið. Telur Sæm. Eyjólísson að 10 hestar muni falla af dagsláttu (30 hestar af hektara), eða rúmlega 40 þúsund hestar af heyi alls, væri hún öll slegin, og gæti það fóðrað 1000 kýr1 2). Árin 1883—1885 er hlaðinn garður fyrir Safarmýri að neðanverðu til varnar vatnsávangi úr Djúpós. Gerði sú fyrirhleðsla gagn meðan hún stóð. Eu ending bennar varð skammvinn, sem stafaði mest af því, að fyrirhleðsl- unni var ekki haldið við. Komið hefir til tals, að hlaða fyrir mýrina á ný, og athugað um fyrirkomulag þeirrar fyrirhleðslu. En því verki er nú slegið á frest, með því að vænst er eftir, að brátt verði undið að því, að hlaða íyrir Pverá inn við Þórólfsfell, samkvæmt lögum frá Alþingi lbl7 um íyrirhleðslu fyrir Þverá og Markarfljót. Er búist við, að þegar sú fyrirhleðsla er komin í framkvæmd, muni vatnságangurinn á mýrina minka mjög, og að þá gerist ef til vili ekki þörf á því, að hlaða fyrir hana, eða að minsta kosti, að þá verði hægra að gera það, og verkið þar af ieiðandi miklu kostnaðarminna en ella. Um Ölfus-forirnar, og þá sérstaklega Arnarlœlis-forinat er það að segja, að eigi verður stundaður heyskapur í henni til hlýtar, nema i þurka-sumrum. Þyrfti því að gera þar einhverjar þær umbætur, er gætu trygt það, að unt yrði að reka heyskap í Forinni í öllum árum. Og sama er um Póll-engið í Biskupstungum, neðst við Tungufljót, að segja3). 1) Skýrsla Búnaðarfjelags Suðuramtsins 1S96, bls. 57—59. 2) Árið 1902 var þurkasumar. Þá er sagt að Poll-engið hafi Verið þvi nær teigslegið, en það hafði oigi verið gert mörg úndanfarin ár, vegna valns. — Sóttu þá í það 20 búendur, aðrir en þeir, er þar áttu slægjur. Væntanlega gera eigendur Bræðratungu-toríunnar bráðlega gangskör að því, að vernda Poll-engið — en það liggur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.