Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 22

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 22
16 BÚNAÐARRIT og fullkomna áveituna. Gerðir hafa verið flóðgarðar með flóðgáttum, og er óvenjulega vel frá þeim gengið1). — Landið, sem veitt er á, var áður óræktarmýri, og litið slegið í henni. í sumar, er leið, spratt áveitulandið vel. Á öðrum jörðum í Nesjum er lítið um áveitur, að eins í byijun á fáeinum bæjum. — Á Mýrunum hefir mest verið gert að áveitum í Holtaseli, Hólmi og Flatey. En annars eru þar viða góðar flæðiengjar, eins og áður er getið. — í Suðursveit er eitthvað átt við áveitu á Skálafelli og Smyrlabjörgum. í Örœfum er áveita á flestum jörðunum, bæði uppi- staða og seitluveita. Stærstar eru áveiturnar á Svína- felli, um 20'hektara. í vestursýslunni eru miklar áveitur, og óvíða á land- inu meiri en þar. Á Síönnni er áveita á flestum jörð- um frá ánni Stjórn og austur að Núpsstað. Stærstar áveitur eru á Hörgslandi, Breiðabólsstað, Fossi, Maríu- bakka, Teigingalæk o. s. frv. Á flestum jörðunum í Landbroti eru einnig áveitur, og sumar þeirra mjög myndarlegar og stórar. Einna mestar eru þær í Þykkvabæ, Seglbúðum, Hraunkoti, Hruna og Fagurhlið. Áveitan í Þykkvabæ var gerð árin 1904—1908, og hefir reynst ágætlega. Er það bæði uppi- staða og seitluveita. Óræktarmýrum hefir verið þar bieytt í bezta engi, og svo er viðar þarna í Landbrotinu. — Á Hólmum hafa verið búnar til engjar með áveitu, þar sem áður var svo að segja graslaust, og jarðvegurinn mosa-nabbar og sandur. 1) Hoffell er ágætlega setin jörð. Túnið, sera upphaflega var bæði þýft og illa giýft, er nú rennislétt, og sjest hvergi á stein- nibbu upp úr því. Öll uragengni er þar hin mesta fyrirmynd. Hafa búið þar feðgar, hver fram af öðrum, í meir en 100 ár. Elstur þeirra var Eiríkur frá Árnanesi, er átti dóttur Jóns sýalumanns Helgasonar, og tók við búi af honum. — Jón sýslumaður kom að Hoffelli árið 1764, og lifði fram yfir aldamót.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.