Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 25

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 25
BÚNAÐAKRIT 19 hvoli og Gaiðsauka-bæjunum. Að öðru leyti njóta sumar jarðirnar í hreppnum vatns úr Þverá i flóðum, svo sem Dufþekja, Stórólfshvoll, Móeiðarhvoll o. s. frv. Á Bangárvöllnnum er lítið um áveitur, enda óvíða þar vel lagað til þeirra hluta. Engjar Odda-hverfisins og Bakka-bæjanna frjófgast af Þverá, því að hún flæðir yfir þær í vatnavöxtum. Á Selalæk er áveita; sömuleiðis á Stóra-Hofi. í Holtumim — Holtahreppi og Ásahreppi — er áveita á nokkrum bæjum, þar á meðal í Kaldárholti, Saurbæ, Herríðarhóli, Rauðalæk o. s. frv. Að neðanverðu í Holt,- unum er áveita í Ás-hverfinu, Sandhólaferju og Hala. Árnessýsla. Ein elzta og jafnvel bezta áveitan í sýslunni er Seln-áveitan í Hrunamannahreppi, tilheyr- andi Seljunum og Hvítárholti. Var byrjað á henni 1887. Vatnið er tekið úr Litlu-Laxá. Svæðið sem nú er veitt á, mun vera um 150 hekt. Flóðgarðar — því að áveit- an er uppistaða — eru um 1500 metrar. Áveitulandið var áður hagamýri, kargaþýfð, sumstaðar mo3amikil og blaut. En síðan farið var að veita á, hefir landið gerbreytst, sléttst og batnað. Er mikill hluti þess orðinn véltækur. í þessari sveit — Hrunamannahreppi — er meiri og minni áveita á 25—26 jörðum. Par á meðal í XJnnar- holts-liverfinu, Syðra- og Efra-Langholti, Birtingaholti, Hrepphólum, Galtafelli, Dalbæ, Grafarbakka og Hruna. Og í næstu sveit — Qnúpverjalireppi — er áveita á 10—12 jörðum. Þeirra mest er áveitan á Hæls-mýri. Var byrjað á henni 1888. Er það uppistöðu-áveita, en vatnið tekið úr læk, og veitt, um langan veg. í efri hluta sýslunnar, vestan Hvítár, er fremur lítið um áveitur. — í Skálholti í Bixhupstungum er veitt á engjasvæði all-stórt, er nefnast Afosar, vatni úr Brúará, og heitri laug. Sprettur þetta engi ágætlega í flestum árum. Falla af því 800—1000 hestar árlega. — Auk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.