Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 31

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 31
BÚNAÐARRIT 25 þverám, er renna í hana; þar á meðal Kornsá. í Þing- inu er stærsta áveitun úr Giljá. — í Víðidal (Þorkels- hólshreppi) er áveita í Yiðidalstungu, Sporði, Lækja- móti og 2—3 bæjum öðrum. Á Lækjamóti er nýlega farið að veita á. Voru þar áður fremur rýrar slægjur, en nú eru þar, síðan áveitan hófst, að myndast bestu engjar. í Miðhópi er áveita, en mætti auka hana mikið, og bæta engjarnar enn meir en gert er. í Vesturhópinu (Þverárhreppi) er áveita á nokkrum jörðum, Grund, I*orfinnsstöðum, Stóru-Borg o. s. frv. í Langadál eru góðar áveitur, bæði uppistaða og seitlu- áveita á Auðólfsstöðum, Gunnsteinsstöðum, Hvammi og víðar. Er þar áveita í dalnum á einum 12 jörðum. — í Svartárdal er áveita á nokkrum bæjum, þar á meðal í Bólsstaðahllð, Gili, Fjósum og Botuastöðum. — Einnig hefir verið veitt á í Finnstungu i Blöndudal, en veitist óhægra með ári hverju, vegna þess að Svartá brýtur þar af iandmu. — í Stóradal í Svínavatnshreppi er seitluáveita. Út á Skagaströnd eru smá-áveitur á fáeinum stöðum, en gætu verið þar víða, og það jafnvel í all-stórum stíl. SkagafjarðarsýsJa. Einna mestar áveitur eru þar í Seiluhreppi, bæði í Vallhólminum — úr Hjeraðs- vötnunum — og eins vestan Djúpukvislar, þar á meðal í Brautarholti og Seilu. Muu þar vera í hreppnum meiri og minni áveita á 14—15 jörðum. Einnig er veitt á í Staðarhreppnum. — Reynistaður er með elstu áveitujörðum í sýslunni. Var byrjað að veita þar á um 1880. Jósef Björnsson, kennari á Hólum, var um það leyti sýslubúfræðingur í Skagafirði, og mældi hann fyrir áveitunni á Reynistað, og viða um hjeraðið gerði hann þá áveitumælingar. — Reynt hafði verið nokkrum árum áður, urn 1872, að veita vatni á engj- arnar á Reynistað með dælu eða vjelaútbúnaði, en það mishepnaðist, og kom ekki að notum. Fyrir fáum árum var áveitan á þessari jörð aukin og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.