Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 38

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 38
3 2 BÚNAÐARRIT um, aö gerðar hafl verið reglur um notkun vatnsins eða viðhald áveitunnar. Áveitan á Vallhólminn í Skagaflrði úr Hjeraðsvötn- unum, sem gerð var haustið 1915, er samvinnuverk, og eru eða voru 7—8 búendur um að koma henni í framkvæmd, og nota þeir vatnið í fjelagi. í Suður-Þingeyjarsýslu eru samvinnu-áveitur, þar á roeðal Mývatns-áveitan, áveitan í Reykjadalnum og sumar áveiturnar í Aðaldal. — t rauu og veru eru það fjelags- eða samvinnuáveitur, þar sem bændur, fleiri eða færri, sameina sig um það, að ná vatni til áveitu í stærri stíl, með aöfœrslnslcurði, stíflu, eða öðrum tækj- um. y. Álitleg' áveitusvæði. Hjer að íraman heflr nú verið rakið að nokkru, hvar helst eru áveitur hjer á landi. í sambandi við það þykir vel eiga við, að geta um nokkur álitleg áveitusvæði, sem enn hafa ekki verið numin. Mýrarsvæði á landinu eru talin að vera um 10 þús. ferkílómetrar, eða hjer um bil 10°/o af öllu landinu1). Sumir ætla, að hjer muni of ílagt, en jeg tel líklegt, að þessi tilfærða tala sje síst fjarri sanni. Til samanburðar má geta þess, að á Finnlandi nemur mýrarlandið 27,2°/o af öllu landinu, í Sviþjóð 12,6°/o, í Danmörku 5°/o og í Noregi 3,7%. Mikill hluti af mýrarsvæðunum hjer á landi er vel fallinn til áveitu, með meiri og minni kostnaði. Flest þau mýrlendi, er vatni verður náð á til áveitu, geta orðið á tiltölulega skömmum tima að góðum engj- um, ef á þau er veitt, samfara hæfilegri þurkun. Það fer vitanlega nokkuð eftir landslagi og jarðvegi, og þá ekki síst eftir gæðum vatnsins, hve fljótt landið tekur 1) Sbr. „Lýoing íslands“, eftir Þorv. Thoroddson, III. bindi, b!s. 144. — Þorvaldur tilfœrir þetta eftir M. Gruner.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.