Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 46

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 46
40 BUNAÐA HRI'i' Með því að taka vatnið fyrir neðan gljúfrin, en ofan við vaðið, næst það yíir lágflóana í sveitinni, fyrir vestan eða neðan Bæjarbrúnina. Hins vegar mundi það nást yfir á flóana sem liggja hærra (frá Vannalæk), ef áin væri tekin upp á efri staðnum. í Reykhol1;8dalnum eru mýrar, tilheyrandi Skáney, Grímsstöðum og fleiri jörðum. — Eigi er ólíklegt að ná megi vatni úr ReyJcjadalsá á þessa flóa1), með því að taka það upp inn á móts við Úlfsstaði eða jafnvel ofar. Þegar svo vatnið væri komið niður á Skáneyjarflóa, má veita því út á Deildartunguflóann. En gallinn er sá, að vatnið í ánni þar fremra er lítið, og hætt við, að það verði ekki nóg á alt þetta svæði. Auk þessa má á nokkrum bæjum i Lundareykjadal gera áveitu, t. d. á Skálpastöðum, Oddsstöðum og viðar. — Á Hesti er landspilda er nefnist IUasund. Þar getur verið áveita. Og svona er það víða, ef vel er Jeitað. Ein af betri engjajörðunum í Borgarfirði, sem ekki hefir verulegt flæðieDgi, eru Fitjar í Skorradal. Telja má samt víst, að þær engjar megi bæta frá því sem er, með áveitu. Ferjubakkaflói i Borgarhreppi i Mýrasýslu. Hann er grasgefinn og greiðfær, og mjög hallalítill. í stórum leys- ínga-flóðum á vorin flæðir yfir hann, og hann liggur undir ís á vetrum. — Yafalaust mætti bæta þenna flóa með því að veita á hann, og gera þar flóðgarða til þess að halda vatninu. Vatni má veita á hann úr Skarðslœlc, og eins úr Steinbogalæk eða Eskiholtslæk öðru nafni. Komið gæti einnig til mála að gera stiflu í Hópið ofan viö flóann. Mundi það þá flæða yfir alt þetta land, og um leið engjarnar frá Sólheimat.ungu. Gera má einnig uppistöðu-áveitu á ílóaspildu neðan við Ferjubakka, úr læk eða síki, sem fellur þar í Hvítá. með því að stífla síkið. 1) P á 11 búfr.kand. Zóphóníasson hefir bont mjer íi þetta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.