Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 49

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 49
BUNAÐARRIT 43 hóhá. Aðfærsluskurðurinn úr Hvolsá þaif að vera, eft.ir mælingu frá 1903, um 4000 metra, og er honum ætlað að flytja vatn á syðri hluta landsins, en aðfærsluskurð- urinn úr Staðarhólsá, rúmir 3000 metrar á lengd. Þeim skurði er ætlað að veita vatni á sjálfan Oddann. Kostn- aðurinn við þetta verk, ásamt þuikskurðum, var áætl- aður fyrir 15 árum um 10,000 kr. Hólsflói í Hvammssveit í Dalasýslu liggur ágætlega við áveitu úr Hólsá. Flóinn er að vísu ekki ýkjastór, en gæti sennilega gefið talsvert af sjer, væri hann ræstur fram — því að hann er blautur — og síðan veitt á hann. Um einstakar jarðir í Dalasýslu, aðrar en Hól, er það að segja, að margar þeirra mætti bæta með áveitu úr lækjum og smá-ám, einkum seitJu-áveitu. Skal jeg að eins nefna Hlið og Tungu í Hörðudrl, Efri- og Neðri- Hundadal og Sköið í Miðdölum, Ballará og Skarð á Fellsströnd o. s. frv. Sieykjanes í Baiðastrandarsýsiu. Gera mætti áveitur bæði á Reykhólum úr Gnmdará, og eins á Höllustöð- um og Skerðingsstöðum úr Heyá. — Það er mjög auð- gert að ná Heyá upp og leiða hana niður um engjar Höllustaða og Skerðingsstaða, og jafnvel inn á Reykhóla- engjarnar, til viðbótar við vatnið úr Grundará. — Einna álitlegastir til áveitu þarna á nesinu eru Staðarflóarnir. Má veita Staðará um mestan hluta þeirra. Sprettur vel undan vatninu úr henni. En þeir flóar eru blautir, og þarf því að þurka þá um leið, svo að staðið verði að heyskap í þeim, þótt rosa geri. Hallinn er töluverður á landinu, bæði á Stað og eins á hinum jörðunum. Áveitan yrði því aðallega seitlu- áveita. — Á Miðjanesi er þó besta uppistöðu-áveituland í svonefndum Reiðings-álurn. Jíagaflói á Barðaströrid. Flói þessi er eina álitlega engjasvæðið á allri Barðaströnd. Blautur er hann, og þarf því framTæslu. Yatn til áveitu næst úr !æk, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.