Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 50

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 50
44 BÚNAÐAKRIT rennur ofan flóann. Að vísu er þaö stutt að runnið og kalt, en mundi þó bæta inikið, ef það er skynsamlega notað. — í öðru la.gi má taka Hagaá til áveitu á ílóa- spildu tilheyrandi Giænhól. Ranðisamlnr. Eins og áður er tekið fram (bls. 23), er ágæt áveita í Saurbæ, en annarsstaðar þar kveður minna að því. En yfirleitt hagar þar vel til með áveitu, landið flatt og greiðfært, og nægilegt vatn, ef vel er á haldið. Bæta mætti einnig engjar í Bakkadalnum í Dalahreppi með áveitu („Freyr“ IV., 1907, bls. 133), og sömuleiðis í Gufudal í Gufudalssveit. Tnngngratárilói í Strandasýslu. Komið hefir til orða að veita á þenna flóa og ræsa hann fram, því að hann er mjög blautur og fúinn. Flóinn er jafnlendur, og vatn fæst þar nægilegt úr lækjurn, sem renna niður á hann. Einnig mætti taka Tunguá í Tröllatungulandi, neðan við Fiflastekk, til áveitu á flóann, t.il viðbótar við lækjar- vatnið. En töluverðan kostnað hefði það í för með sjer. Um leið skal þess getið, að inni í Bjarnarfirðinum í Strandasýslu, eða fyrir botni hans, er nokkurt undir- lendi. Þar er einnig nóg vatn, og mundi því sennilega mega auka þar og bæta slægjulönd manna með áveitu. Bær í Árneshreppi er líklega mesta engjajörðin í þeirri sveit. Þar mætti einnig að likindum bæta engjarnar með því að veita á þær. Eylendið 1 Þingi i Húnavatnssýslu, takmarkast a,f Vatusdalsá (Hnausakvísl) að vestan og Axlarhlið að austan, og nær út að Húnavatni. Þar eru engjar jafn- aðarlegast góðar, eins og áður er getið. FJæðir Vatns- dalsá þar sjálfkrafa yfir í flóðum á vorin, og auk þess er þar áveita úr Giljá í utanverðu Eylendinu, og úr lækjum sem renna þar ofan. En bændur í Þinginu eru ekki ánægðir með þetta, enda bregðast flóðin 1 sumum árum. Og þó að ekki sje því til að dreifa, þá er þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.