Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 52

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 52
46 BÚNAÐAKRIT þá eru til þess tvær leiðir. Önnur er sú, að grafa skurð gegnum Tiðaskatð, og út í Hnausakvisl. Hefir kostnað- urinn við það verið áætlaður 10,000 kr.1) — Hin leiðin er, að dýpka Yatusdalsá á Skriðuvaði, því þar er haft i ánni siðan skriðnn hljóp, og mundi þa mestur hluti Fióðsins þorna, ef nógu djúpt væri grafið. — En fram að þessu hefir ekki mátt hreyfa við Skriðuvaði, því þar er umferð mikil, en vaðið orðið ófært, ef til þess hefði komið. Nú er öðru máli að gegnsr. Nú er byrjað að gera brú á Hnauaakvísl, og getur þá komið til máia, að grafa ána niður á vsiðinu. En um ieið og Flóðið væri ræst fram á þentra hátt, þá leiðir af því það, að flóðin úr Vsitnsdalsá fram í Vatnsdalnum á vorin, mundu fjara fljótar en ella, og þykir það galli. Eu til þess að hindra þssð, þyrfti að gera stíflu i Vatnsdalsá, fyrir ofan eða neðan Skriðuvað, um hólmann i ánui. Fengist þá stór flæði-uppistaða, er næði eitthvað fram í Vatnsdalinn. Best færi á því, ef þess varti annars kostur, að gera sameiginlega stiflu í ána neðan við Skriðuvað, til áveitu, bæði á Eylendið í Þinginu og Vatnsdalinn að utsmverðu. Vesturhópið i Húnavatnssýslu. Þar hagar vel til meö áveitu á einstökum jörðum. Sksil jeg að eins nefna Breiðabólsstað, Klömbrur og Vest.urhópshóla. Á þessum josðusn eru ár og lækir, sem veita má á. — Klömbru- flói liggur vel við seitlu-áveitu. Eins niá sumstaðar í Miðfirðinum gera seitlu-áveitu. En hvergi er þar um samfeld mýrarsvæði að ræða. lljaltabakkaflói í Húnavatnssýslu. Ilann er um 80— 100 hektarar á stæið, þurlendur, greiðfær með köflum og í sjálfu sjer gott efni í engi, með áveitu. Eftir rnæl- ingu, gerðri 1915, næst vatn á fióann úr Laxá, en erfið- leikum undirorpið að veita því. Stiflu þarf í ana, og auk 1) „Búnaðarritið“ 15. ár, 1901, bls. 87—90. (Ferð um Norður- land).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.