Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 52
46
BÚNAÐAKRIT
þá eru til þess tvær leiðir. Önnur er sú, að grafa skurð
gegnum Tiðaskatð, og út í Hnausakvisl. Hefir kostnað-
urinn við það verið áætlaður 10,000 kr.1) — Hin leiðin
er, að dýpka Yatusdalsá á Skriðuvaði, því þar er haft
i ánni siðan skriðnn hljóp, og mundi þa mestur hluti
Fióðsins þorna, ef nógu djúpt væri grafið. — En fram
að þessu hefir ekki mátt hreyfa við Skriðuvaði, því þar
er umferð mikil, en vaðið orðið ófært, ef til þess hefði
komið. Nú er öðru máli að gegnsr. Nú er byrjað að
gera brú á Hnauaakvísl, og getur þá komið til máia,
að grafa ána niður á vsiðinu.
En um ieið og Flóðið væri ræst fram á þentra hátt,
þá leiðir af því það, að flóðin úr Vsitnsdalsá fram í
Vatnsdalnum á vorin, mundu fjara fljótar en ella, og
þykir það galli. Eu til þess að hindra þssð, þyrfti að gera
stíflu i Vatnsdalsá, fyrir ofan eða neðan Skriðuvað, um
hólmann i ánui. Fengist þá stór flæði-uppistaða, er næði
eitthvað fram í Vatnsdalinn.
Best færi á því, ef þess varti annars kostur, að gera
sameiginlega stiflu í ána neðan við Skriðuvað, til áveitu,
bæði á Eylendið í Þinginu og Vatnsdalinn að utsmverðu.
Vesturhópið i Húnavatnssýslu. Þar hagar vel til meö
áveitu á einstökum jörðum. Sksil jeg að eins nefna
Breiðabólsstað, Klömbrur og Vest.urhópshóla. Á þessum
josðusn eru ár og lækir, sem veita má á. — Klömbru-
flói liggur vel við seitlu-áveitu.
Eins niá sumstaðar í Miðfirðinum gera seitlu-áveitu.
En hvergi er þar um samfeld mýrarsvæði að ræða.
lljaltabakkaflói í Húnavatnssýslu. Ilann er um 80—
100 hektarar á stæið, þurlendur, greiðfær með köflum
og í sjálfu sjer gott efni í engi, með áveitu. Eftir rnæl-
ingu, gerðri 1915, næst vatn á fióann úr Laxá, en erfið-
leikum undirorpið að veita því. Stiflu þarf í ana, og auk
1) „Búnaðarritið“ 15. ár, 1901, bls. 87—90. (Ferð um Norður-
land).