Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 53

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 53
BUNAÐARRÍT 47 þess verður að sprengja aðfærsluskurðinn niður i klöpp A all-löngum kafla. En vatuið í ánni er ágætt áveitu- vatn. Og það hefði mikla þýðingu fyrir jörðina Hjalta- bakka — og Blönduós — að geta fengið þarna góðar engjar. — Einnig mætti með miklum kostnaði gera áveitu á Sauðanesi og Hnúki. Auðladunes í Svínavatnshreppi er gamalt áveitusvæði1). Þar má vafalaust enn koma við áveitu, og svo er ef til vill viðar þar í hreppnum. Hofsflói á Skagaströnd í Húnavatnssýslu. Það er all- stór flói, er hallar^ mikið, og liggur vel við seitlu-áveitu úr Hofsá. Sömuleiðis mætti veita á Skeyyjustaðaflóu, er Jiggur inuan við Hofsá, vatni úr henni. En ílói þessi er mjög blautur, og þyrfti því að ræsa hann fram. Baðir þessir flóar gætu orðið besta erigi með áveitu og þurkun. Kæmi það sjer eirinig vel, bæði fyrir þær jarðir, er eiga landið, og eins ýmsum öðrum jörðum þar í nágrenninu, er vantar slægjur. Staðar- og Víkurmýrar í Skagafirði. Þær liggja fram aí Miklavatni alla leið að Grafarholti, milli Hjeraðsvatn- anna að austan og Reynisstabarár að vestan. —• Þessi mýrarflaki frarn á móts við Stóru-Gröf, mun vera ná- lægi. 1000 hekturum, en alt svæðið, utan frá Miklavatni, fram raeð Langholtinu og suður að Holtstjörn, er um 1400 hektarar. — Mýrar þessar eru mjög blautar, og innan iirn þær, einkum meðfram Langholtinu, 'eru starar- flóð, fen og „kýlar". En land þetta er yfirleitt fremur grasgeflð, en þó er eigi nema tiltölulega iitill hluti þess sleginn árlega, sökum bleytu og foræðis. Þarna vantar alla framræslu. Vatnið situr því íast, og veldur fúa. Svæðið er mjög hallalitið, en víða greiðfært, og gæti orðið með timanum vjeltækt i besta lagi. 1) Sjera ,T ón Þórðarson próf., dáinn 1885, veitti á Nesið, or liann var prestur á Auðkúlu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.