Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 55

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 55
BÚNAÐARRIT 49 kallað er, og amá grynki eða fylli upp, þaö af Plóanum sem liggur lægst. En annars er parna um ágætis land að ræða, sem hvergi nærri er notað svo sem skyldi. Það er svo um Eylöndin í Skagaflrði sem ýms önnur mýrarsvæði á landinu, að þau þurfa gagngerðra umbóta við, til þess að auðið sje að færa sjer þau í nyt full- komlega. Yæru þessi lönd bætt og ræktuð að háttum menningarþjóðanna, þá gætu þau framfleytt miklu meiri fjenaði og fólki en nú gerist. — En umbæturnar kosta peninga. Þeir tímar koma, að þessi landflæmi, sem í sjálfu sjer eru góð og gagnleg, en lítt notuð, verða tekin til yrkingar á einn eður annan hátt, og mun það þá sýna sig, að þar geta lifað miklu fleiri menn á landbúnaði ea nú á sjer stað. Borgarey er mikið og gott land. Hún er mjög flat- lend og hallalaus, eins og meginhluti undirlendisins í Skagafirði er yflrleitt. — Yatni verður naumast náð á eyna, vegna hallaleysis, nema í flóðum. Hins vegar mundi tiltækilegt að veita á hana með vjela-útbúnaði — snygil eða dælu — sem knúð væri með vindi eða öðru afli. Sama er að segja um sum önnur svæði í Skagafirði. Yatni verður ekki náð á þau nema með slíkum útbúnaði. Þannig er því varið t. d. með engjarnar í Oéldingaliolti. Enda hefir ábúandinn þar hugsað sjer að aíla slíkra tækja, er umhægist, og verð á þeim lækkar frá því sem nú er. Um Eyhildarholt, sem er ein með mestu og bestu engjajörðunum í Skagafirði, er svipað að segja. Þar næst að vísu vatn á engjarnar, þegar Hjeraðsvötnin eru í vexti. En ef að þau fjara mjög, þrýtur vatnið. Þyrfti því að koma þar upp áðurnefndum áveitutækjum, til þess að viðhalda áveitu í þurkavorum. Mælt hefir verið fyrir áveitu á Grænhólsland í Skaga- 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.